13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTI10.4 Íþróttir, líkams- og heilsuræktFramhaldsskólar skulu skipuleggja námsbrautir þannig að allir nemendur 18 ára ogyngri stundi íþróttir – líkams- og heilsurækt. Jafnframt skulu framhaldsskólar skipuleggjanámsbrautir þannig að nemendum gefist kostur á að taka íþróttaáfanga á hverri önn.10.5 StúdentsprófBóknámsbrautir til stúdentsprófs skulu gera lágmarkskröfu um norrænt tungumál aðhæfniþrepi þrjú og lágmarkskröfu um þriðja tungumál að hæfniþrepi tvö (sjá Viðauka 3).Sama krafa gildir um norrænt tungumál á öðrum brautum til stúdentsprófs en áþeim brautum skal að auki valið um kröfur að hæfniþrepi tvö í þriðja tungumáli,samfélagsgreinum eða raungreinum.10.6 Uppbygging námsbrautaRáðuneytið setur fram kröfur um hvernig námsáfangar brautar skuli dreifast ámismunandi hæfniþrep. Sú krafa er breytileg eftir því á hvaða hæfniþrep námsloknámsbrautar eru skilgreind. Krafa um hlutfall áfanga á hverju þrepi er gefin uppá ákveðnu bili, til að gefa skólum og nemendum möguleika á að skipuleggja námiðmeð mismunandi mikilli sérhæfingu. Kröfur um dreifingu áfanga á hæfniþrep myndasniðmát sem framhaldsskólar skulu nota við skipulag námsbrauta en ráðuneytið tekureinnig mið af þeim við ákvörðun um staðfestingu. Sniðmátunum er ætlað að tryggjastíganda í námi þannig að námsbrautin skili nemendum með þá hæfni sem krafist er viðnámslok. Þannig eru þau liður í gæðatryggingu námsins. Sniðmátunum er einnig ætlaðað auðvelda samanburð milli námsbrauta, mat nemenda milli skóla og vera til hliðsjónarfyrir ráðuneytið við staðfestingu námsbrauta.Við skipulag námsbrauta skulu framhaldsskólar leitast við að gefa nemendumtækifæri á bundnu og/eða frjálsu vali en þó þannig að kröfur ráðuneytis séu uppfylltar.Framhaldsskólum er þó heimilt, við skipulag námsbrauta, að skylda nemendur til að takameira en lágmarksfjölda framhaldsskólaeininga í bæði kjarnagreinum og öðrum greinum.Við val á skylduáföngum skal horft til kröfu um lykilhæfni, hæfniviðmiða námsbrautar ogkröfu atvinnulífs og næsta skólastigs um nauðsynlegan undirbúning.Við skipulagningu námsbrauta er skólum skylt að sjá til þess að nemendum gefistkostur á að öðlast skilgreinda lykilhæfni. Hvernig þessu er hagað skal koma skýrt framí námsbrautarlýsingu og skólanámskrá. Hér getur skóli ýmist valið að gera hinum ýmsuþáttum og sviðum lykilhæfninnar skil í samþættum viðfangsefnum eða innan vébandahefðbundinna námsgreina, þar sem það á við, svo sem innan íslensku, íþrótta, erlendratungumála, lífsleikni, náttúrufræði, sögu, stærðfræði og upplýsingatækni.54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!