13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytinemur lýsingu á fyrsta hæfniþrepi kjarnagreina í viðauka 3. Við skipulag námsbrautageta hæfniviðmið brautanna falið í sér kröfu um að nemendur þurfi að ná meiri hæfni íkjarnagreinum.10.3.1 Kröfur um kjarnagreinar til stúdentsprófsAllar brautir til stúdentsprófs skulu innihalda að lágmarki 45 fein. í kjarnagreinum, þ.e.er ensku, íslensku og stærðfræði.Námsbrautir skulu vera skipulagðar þannig að nemendur nái að lágmarki hæfni á þriðjahæfniþrepi samkvæmt lýsingu í viðauka 3. Heildarfjöldi framhaldsskólaeininga í íslenskuá stúdentsbrautum skulu vera að lágmarki 20 fein. og skal þar af vera að lágmarki 10fein. á þriðja hæfniþrepi. Námsbrautir skulu einnig vera skipulagðar þannig að nemendurnái hæfni í stærðfræði og ensku á öðru hæfniþrepi samkvæmt lýsingum í Viðauka 3.Lágmarksfjöldi eininga á öðru hæfniþrepi eru 5 fein. í annaðhvort stærðfræði eðaensku. Ef valið er að taka lágmarksfjölda eininga á öðru hæfniþrepi í stærðfræði þurfanemandur að taka fleiri einingar í ensku og öfugt. Þessar reglur eru einnig sýndar í töfluhér að neðan.Kröfur um kjarnagreinar til stúdentsprófsKjarnagrein Lágmarkshæfni Kröfur um lágmarksfjölda einingaÍslenska 3. hæfniþrep Heildarfjöldi á 2. og 3. þrepi skal vera að lágmarki20 fein., þar af 10 fein. á 3. þrepi.Stærðfræði ogenska2. hæfniþrep Lágmarksfjöldi á 2. þrepi eru 5 fein. í annaðhvortstærðfræði eða ensku. Ef valið er að takalágmarksfjölda eininga á öðru hæfniþrepi ístærðfræði þurfa nemendur að taka fleiri einingar íensku, og öfugt.Samtals verður að ná 45 fein.Nemendur sem hafa íslensku sem annað tungumál, mega velja stærðfræði eða enskuupp á þriðja hæfniþrep í stað íslensku. Þeir taka þá lágmark 5 fein. á öðru þrepi í íslensku.10.3.2 Viðmiðunarpróf fyrir kjarnagreinar til stúdentsprófsSamkvæmt lögum um framhaldsskóla skal námsmat í lokaáföngum kjarnagreina tilstúdentsprófs taka mið af viðmiðunarprófum sem ráðherra lætur í té eða viðurkennir.Ráðuneytið mun birta dæmi um spurningar sem prófa hæfni í kjarnagreinum á öðru ogþriðja hæfniþrepi og geta skólar notað þær til viðmiðunar í lokaáföngum kjarnagreinatil stúdentsprófs. Einnig geta skólar notað til viðmiðunar lýsingar á þeirri þekkingu,leikni og hæfni sem einkennir kjarnagreinar á mismunandi hæfniþrepum og birtar eruí viðauka 3.53

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!