13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTI9FRAMHALDSSKÓLAEINING9Öll vinna nemenda í framhaldsskóla skal metin í stöðluðum námseiningum og skal aðbaki hverri einingu liggja því sem næst jafnt vinnuframlag nemenda. Öll vinna nemendaí fullu námi veitir 60 framhaldsskólaeiningar (fein.) á einu skólaári eða 30 einingar á önn.Ein framhaldsskólaeining samsvarar 18 til 24 klukkustunda vinnu meðalnemanda, það erað segja þriggja daga vinnu nemenda ef gert er ráð fyrir sex til átta klukkustunda vinnuað meðaltali á dag eftir eðli viðfangsefna og afkastagetu nemenda.Við útreikning á fjölda framhaldsskólaeininga er tekið tillit til:• þátttöku nemenda í kennslustund óháð kennsluformi,• vinnustaðanáms undir umsjón tilsjónarmanns,• starfsþjálfunar á vinnustað eða í skóla,• þátttöku í námsmati, svo sem próftöku,• heimavinnu, verkefnavinnu og annarrar vinnu sem ætlast er til að nemandi sinni.50

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!