13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIUmfang náms til framhaldsskólaprófs fer eftir lokamarkmiðum námsins en skal alltaf veraá bilinu 90-120 fein. Ef vilji er til að námsbraut ætluð nemendum með þroskahömlunljúki með framhaldsskólaprófi gilda sömu reglur um umfang.Framhaldsskólaprófinu lýkur með útgáfu prófskírteinis þar sem kemur fram hæfniþrepnámsloka, umsögn um almenna þekkingu, leikni og hæfni nemandans, upptalningáfanga, einkunnir eftir því sem við á og skrá um aðra þátttöku nemandans í viðfangsefnumtengdum framhaldsskólaprófinu.8.2 Próf til starfsréttindaPróf til starfsréttinda eru skilgreind sem námslok af námsbraut sem veitir löggiltstarfsréttindi eða veitir nemendum heimild til að þreyta sveinspróf í löggiltri iðngrein.Þessi námslok geta verið skilgreind á hæfniþrep tvö, þrjú eða fjögur.Hæfniviðmið starfsnámsbrauta skulu taka mið af kröfu ráðuneytis um lykilhæfni oghæfnikröfur starfa sem starfsgreinaráð viðkomandi starfsgreinaflokks eða starfsgreinarskilgreinir. Auk þessa gilda ákveðnar reglur um uppbyggingu námsbrauta.Umfang náms er mismunandi eftir því hvaða hæfniþrepi námslokin tengjast. Próf tilstarfsréttinda með námslok á hæfniþrepi tvö eru að jafnaði 90-120 fein., námslok áhæfniþrepi þrjú eru að jafnaði 150-240 fein. og námslok á hæfniþrepi fjögur eru aðjafnaði 30-120 fein.Prófum til starfsréttinda lýkur með útgáfu prófskírteinis frá framhaldsskóla og leyfisbréfifrá fagráðuneyti. Í prófskírteini frá framhaldsskóla skulu meðal annars koma framhæfniþrep námsloka, yfirlit yfir áfanga, vinnustaðanám, starfsþjálfun og einkunnir.8.3 StúdentsprófStúdentspróf miðar að því að undirbúa nemendur undir háskólanám hérlendis og erlendis.Námstími til stúdentsprófs getur verið breytilegur milli námsbrauta og skóla en framlagnemenda skal þó aldrei vera minna en 200 fein. Námslokin eru í öllum tilvikum skilgreindá hæfniþrep þrjú. Inntak náms til stúdentsprófs er háð lokamarkmiðum námsbrautarinnaren fer einnig eftir því hvers konar undirbúning viðkomandi námsbraut veitir fyrirháskólanám. Uppistaða námsins getur því falið í sér bóknám, listnám eða starfsnám.Hæfniviðmið stúdentsbrauta skulu taka mið af kröfum ráðuneytis og hæfnikröfumfræðasviða háskólastigsins. Um nám til stúdentsprófs gilda sérstakar reglur auk ákvæðaum lágmarkseiningafjölda. Þær lúta að hæfnikröfum í kjarnagreinum og öðrum greinumauk þeirra reglna sem gilda almennt um innihald og uppbyggingu námsbrauta meðnámslok á þriðja hæfniþrepi.48

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!