13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiNÁMSLOK Á FRAMHALDSSKÓLASTIGI8Við þróun námsframboðs leggur mennta- og menningarmálaráðuneytið áherslu á aðnemendum gefist kostur á að ljúka námi af námsbrautum sem skilgreindar eru á ólíkhæfniþrep. Enn fremur er lögð áhersla á að nemendur sem ljúka námi á fyrstu þrepumframhaldsskólans gefist kostur á áframhaldandi námi.Hér að neðan er fjallað almennt um mismunandi gerðir námsloka en nánari lýsingu má sjáí viðauka 2. Skólar gefa út prófskírteini til staðfestingar námslokum (sjá einnig kafla 11.3).8.1 FramhaldsskólaprófFramhaldsskólaprófi er ætlað að koma til móts við þá áherslu að nemendur njóti fræðsluskyldutil 18 ára aldurs og að framhaldsskólarnir bjóði upp á menntun sem henti þörfumhvers og eins. Einnig er því ætlað að koma til móts við þarfir nemenda sem ekki hyggjaá önnur námslok. Þannig getur skóli hvort sem er tengt framhaldsskólapróf við lokskilgreindrar námsbrautar eða tengt það annarri þátttöku nemandans í skólanum semsniðin er að einstaklingsbundnum þörfum hans. Þó skulu lokamarkmið námsins í öllumtilvikum vera skýr.Framhaldsskólapróf geta hvort sem er verið skilgreind á fyrsta eða annað hæfniþrepen það ræðst af því hvaða kröfur eru gerðar um þekkingu, leikni og hæfni nemenda.Viðfangsefni námsins getur flokkast sem starfsnám, listnám eða bóknám en vinnur aðþeim markmiðum sem einkenna hæfniþrep námsins.47

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!