13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIHæfniþrep 4• Námsbrautir eru að jafnaði skipulagðar sem 30 til 120 fein. og taka yfirleitt um1 til 4 annir. Þær eru skipulagðar sem framhald af námslokum af þriðja hæfniþrepi.• Námslokin eru skilgreind sem viðbótarnám við framhaldsskóla.• Námið felur í sér aukna faglega sérhæfingu og/eða dýpkun í tengslum við þróunog nýsköpun.• Námsbraut, sem er skilgreind með námslok á fjórða hæfniþrepi, vinnur að þeimþekkingar-, leikni- og hæfniviðmiðum sem talin eru upp hér að neðan. Viðmiðinskulu einnig höfð til hliðsjónar við gerð námsáfanga sem flokkast á fjórða hæfniþrep.ÞekkingNemandi býr yfir:• sérhæfðri þekkingu sem nýtisttil framgangs í starfi og/eða tilundirbúnings fyrir frekara nám,• sérhæfðum orðaforða í erlendutungumáli sem nýtist til framgangsí starfi og/eða til undirbúnings fyrirfrekara nám.LeikniNemandi hefur öðlast leikni til að:• leiðbeina og miðla þekkingu sinni áskýran og skapandi hátt,• skipuleggja vinnuferli, beita viðeiganditækni og þróa aðferðir starfsgreinarog/eða sérþekkingar á ábyrgan hátt,• sýna frumkvæði og sjálfstæði ívinnubrögðum við að greina aðstæðurog bregðast við á viðeigandi, raunhæfanog skapandi hátt.HÆFNINemandi:• getur tjáð sig um sérhæfða þekkingusína á íslensku og erlendu tungumálisé þess krafist í starfi eða vegnafrekara náms,• getur tekið þátt í samræðum ágrundvelli sérhæfðrar þekkingar ogleikni á ábyrgan, gagnrýninnog skýran hátt,• býr yfir siðferðislegri ábyrgð áhagnýtingu og þróun sérhæfðrarþekkingar sinnar gagnvartstarfsumhverfi,• býr yfir hæfni til að vera virkur ogábyrgur í samfélagi sérþekkingarog/eða starfsgreinar,• getur metið eigið vinnuframlag ogannarra í tengslum við starfsumhverfiog/eða sérþekkingu á gagnrýninnog uppbyggilegan hátt,• getur tengt þekkingu sína og leiknivið alþjóðlegt umhverfi.46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!