13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiHæfniþrep 3• Námsbrautir eru að jafnaði skipulagðar sem 150 til 240 fein. og taka yfirleittum 5 til 8 annir.• Námslok eru til dæmis stúdentspróf, próf til starfsréttinda og önnur lokapróf.• Námið felur í sér sérhæfðan undirbúning undir háskólanám, lögvarin störf,sérhæft starfsnám og listnám.• Námsbraut, sem er skilgreind með námslok á þriðja hæfniþrepi, vinnur að þeimþekkingar-, leikni- og hæfniviðmiðum sem talin eru upp hér að neðan. Viðmiðin skulueinnig höfð til hliðsjónar við gerð námsáfanga sem flokkast á þriðja hæfniþrep.ÞekkingNemandi býr yfir:• fjölbreyttum orðaforða til aðgeta tjáð skoðanir sínar ogrökstutt þær í daglegu lífi og ítengslum við sérþekkinguog/eða starfsgrein,• sérhæfðri þekkingu sem nýtist ístarfi og/eða til undirbúnings fyrirfrekara nám,• þekkingu sem tengist því að veravirkur og ábyrgur borgari í samfélagisérþekkingar og/eða starfsgreinar,• þekkingu sem tengist umhverfinuí alþjóðlegu samhengi og varðarsérþekkingu og/eða starfsgrein,• orðaforða og þekkingu í erlendutungumáli sem nýtist til frekara náms eðaí tengslum við sérþekkingu krefjist húnþess.LeikniNemandi hefur öðlast leikni til að:• tjá sig á skýran, gagnrýninn og skapandihátt um sérhæfða þekkingu sínaog/eða starfsgrein,• skipuleggja vinnuferli, beita viðeiganditækni og aðferðum starfsgreinar og/eða sérþekkingar á ábyrgan hátt,• sýna frumkvæði og sjálfstæði ívinnubrögðum við að leita lausnainnan sérþekkingar og/eðastarfsgreinar,• taka ábyrgan þátt í samræðum umsérhæfða þekkingu sínaog/eða starfsgrein.HÆFNINemandi:• getur tjáð skoðanir sínar og skýraverklag tengt skilgreindu starfsumhverfiá ábyrgan, gagnrýninn og skýran hátt,• getur tjáð sig á erlendu tungumáli séþess krafist í starfi eða vegna frekaranáms,• býr yfir siðferðilegri ábyrgð í skapandistarfi,• býr yfir ábyrgð gagnvart starfsumhverfiog hagnýtingu almennrar þekkingarsinnar,• getur nýtt þekkingu sína til að greinaný tækifæri í umhverfinu,• býr yfir hæfni til að geta tekist á viðfrekara nám,• getur verið virkur og ábyrgur borgarií lýðræðislegu samfélagi sérþekkingarog/eða starfsgreinar,• býr yfir hæfni til að meta eigiðvinnuframlag,• sjái menntun sína í alþjóðlegusamhengi,• getur tengt þekkingu sína og leikni viðtækni og vísindi.45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!