13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIHæfniþrep 2• Námsbrautir eru að jafnaði skipulagðar sem 90 til 120 fein. og taka yfirleitt um3 til 4 annir.• Námslok eru til dæmis próf til starfsréttinda, framhaldsskólapróf og önnur lokapróf.• Námið felur í sér undirbúning undir sérhæfð og lögvarin störf og sérhæftaðfaranám.• Námsbraut, sem er skilgreind með námslok á öðru hæfniþrepi, vinnur að þeimþekkingar-, leikni- og hæfniviðmiðum sem talin eru upp hér að neðan. Viðmiðinskulu einnig höfð til hliðsjónar við gerð námsáfanga sem flokkast á annaðhæfniþrep.ÞekkingNemandi býr yfir:• fjölbreyttum orðaforða til að getatjáð skoðanir sínar og rökstuttþær í daglegu lífi og í tengslum viðsérþekkingu og/eða starfsgrein,• þekkingu sem tengist því að veraábyrgur þátttakandi í atvinnulífinu,• þekkingu sem tengist umhverfinu ogvarðar sérþekkingu og/eða starfsgrein,• þekkingu sem nýtist til undirbúningsfyrir frekara nám,• orðaforða til að geta tjáð sig á erlendumtungumálum í tengslum við sérþekkingukrefjist hún þess.LeikniNemandi hefur öðlast leikni til að:• tjá sig á skýran, ábyrgan og skapandihátt um sérhæfða þekkingu sínaog/eða starfsgrein,• skipuleggja einfalt vinnuferli starfsgreinarog/eða sérþekkingar og beita viðeiganditækni í því sambandi,• sýna frumkvæði og sjálfstæði ígrunnvinnubrögðum sérþekkingarog/eða starfsgreinar,• taka þátt í samræðum um sérhæfðaþekkingu sína og/eða starfsgrein.HÆFNINemandi:• getur tjáð skoðanir sínar ogskýra verklag tengt skilgreindustarfsumhverfi á ábyrgan, sjálfstæðanog skýran hátt,• getur tjáð sig á einfaldan og skýranhátt á erlendum tungumálum,• ber virðingu fyrir grundvallarreglumstarfsumhverfis,• býr yfir ábyrgð gagnvart starfiog starfsumhverfi,• hefur skýra sjálfsmynd og gerirsér grein fyrir nýjum tækifærum íumhverfinu,• getur verið virkur og ábyrgur borgarií lýðræðislegu samfélagi og innansamfélags sérþekkingar og/eðastarfsgreinar,• getur tengt þekkingu sína og leiknivið starfsumhverfi og daglegt líf.44

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!