13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiHæfniþrep 1• Námsbrautir eru að jafnaði skipulagðar sem 30 til 120 fein. og taka yfirleitt1 til 4 annir. Þær geta þó verið allt að 240 fein og skipulagðar sem 8 annir fyrirnemendur með þroskahömlun.• Námslok eru til dæmis framhaldsskólapróf og önnur lokapróf.• Námið felur í sér almenna menntun, þar sem lögð er áhersla á alhliða þroskanemenda og lýðræðislega virkni.• Námsbraut, sem er skilgreind með námslok á fyrsta hæfniþrepi, vinnur að þeimþekkingar-, leikni- og hæfniviðmiðum sem talin eru upp hér að neðan. Viðmiðin skulueinnig höfð til hliðsjónar við gerð námsáfanga sem flokkast á fyrsta hæfniþrep.ÞekkingNemandi býr yfir:• fjölbreyttum orðaforða til að getatjáð skoðanir sínar og rökstutt þær,• þekkingu á samfélagslegumgildum, siðgæði, mannréttindumog jafnrétti,• þekkingu sem tengist því aðvera virkur og ábyrgur borgari ílýðræðislegu samfélagi,• þekkingu sem tengist íslensku umhverfií alþjóðlegu samhengi(s.s. menningu, samfélagi, náttúruog sjálfbærni),• þekkingu sem nýtist til undirbúnings fyrirfrekara nám,• orðaforða til að geta tjáð sig á einfaldanhátt á erlendum tungumálum og innsýn íviðkomandi menningarheima,• þekkingu og skilning á áhrifum fyrirmyndaog staðalmynda á eigin ímynd og lífsstíl.LeikniNemandi hefur öðlast leikni til að:• tjá sig á skýran, ábyrgan og skapandi hátt,• taka þátt í samræðum, færa rök fyrir málisínu og virða skoðanir annarra,• vera verklega sjálfbjarga í daglegu lífi,• beita skapandi hugsun í öllu starfi,• vinna á sjálfstæðan, ábyrgan ogskapandi hátt undir leiðsögn,• nýta sér margvíslega tækni íþekkingarleit og miðlun þekkingará ábyrgan og gagnrýninn hátt,• nota fjölbreyttar námsaðferðir,• umgangast umhverfi sitt meðsjálfbærni í huga.HÆFNINemandi:• getur tjáð hugsanir sínar ogtilfinningar í rökréttu samhengi,• getur tjáð sig á einfaldan hátt áerlendum tungumálum,• hefur skýra sjálfsmynd og gerirsér grein fyrir hvernig hann geturhagnýtt sterkar hliðar sínar áskapandi hátt,• getur átt jákvæð og uppbyggilegsamskipti og samstarf við annað fólk,• ber virðingu fyrir lífsgildum,mannréttindum og jafnrétti,• ber virðingu fyrir náttúru og umhverfií alþjóðlegu samhengi,• tekur ábyrga afstöðu til eiginvelferðar, líkamlegrar og andlegrar• hefur tileinkað sér jákvætt viðhorf tilnáms,• getur verið virkur og ábyrgurborgari í lýðræðislegu nær– ogfjærsamfélagi,• getur tengt þekkingu sína og leiknivið daglegt líf, tækni og vísindi.43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!