13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTINámslok á þrepi tvö einkennast af fremur stuttri sérhæfingu, sem miðar einkum aðfaglegum undirbúningi undir frekara nám eða störf sem krefjast þess að starfsmenn getisýnt ábyrgð og sjálfstæði innan ákveðins ramma og/eða undir yfirstjórn annarra. Þá ergert ráð fyrir að hinni almennu hæfni til að vera virkur þjóðfélagsþegn sé náð og sjónumbeint að virkni og ábyrgð innan vinnuumhverfis.Námslok á þriðja hæfniþrepi einkennast af enn meiri kröfum um þekkingu, leikni oghæfni tengdar sérhæfingu og fagmennsku. Þar fer fram sérhæfður undirbúningur undirháskólanám, lögvarin störf, sérhæft starfsnám og listnám. Eftir námslok á þriðja þrepieiga nemandur að geta unnið sjálfstætt, borið ábyrgð á skipulagi og úrlausn verkefnaog metið eigin störf.Fjórða þrepið felur í sér nám sem ýmist fer fram innan eða á vegum framhaldsskóla eðaháskóla. Námslok á fjórða þrepi einkennast ýmist af aukinni sérhæfingu og/eða útvíkkunsérhæfingar í tengslum við stjórnun, leiðsögn, þróun eða nýsköpun.Ráðuneytið birtir yfirlit yfir röðun staðfestra námsloka á hæfniþrep.42

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!