13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiHÆFNIÞREP7Námslok námsbrauta í framhaldsskóla raðast á hæfniþrep. Með röðun þeirra á hæfniþreperu dregnar fram mismunandi kröfur um hæfni nemanda að loknu námi. Hæfniþrepinmynda þannig ramma um mismunandi kröfur við námslok án tillits til þess hvort námiðer bóknám, listnám eða starfsnám.Í lýsingu á hæfniþrepum er annars vegar lögð áhersla á lykilhæfni og grunnþætti og hinsvegar aukna sérhæfingu í námi. Hæfniþrepin eru skilgreind með nemendur í huga óháðskólastigi og framkvæmdaraðila. Hæfniþrepin eiga að gefa vísbendingu um viðfangsefniog námskröfur og eru þannig leiðbeinandi við gerð áfanga- og námsbrautalýsinga.Hæfniþrepin eru einnig upplýsandi fyrir hagsmunaaðila, jafnt nemendur sem atvinnulífog næsta skólastig sem tekur við nemendum að loknu námi.Á framhaldsskólastigi eru þrepin fjögur. Fyrsta þrepið er á mörkum grunn- ogframhaldsskóla og felur í sér almenna menntun. Þar tengjast kröfur um lýðræði,mannréttindi, jafnrétti og sjálfbærni daglegu lífi og virkni einstaklingsins í þjóðfélaginu.Nemandi sem hefur náð þessari lykilhæfni sýnir í daglegu lífi og samskiptum að hann berivirðingu fyrir öðru fólki, lífsgildum þess og mannréttindum. Nám á fyrsta þrepi getur ennfremur falið í sér almennan undirbúning undir störf í atvinnulífinu sem ekki krefjast mikillarsérhæfingar og eru unnin undir stjórn eða eftirliti annarra. Á námsbrautum með námsloká fyrsta hæfniþrepi getur krafa um námsframvindu verið óhefðbundin og námsmat fyrstog fremst leiðbeinandi um hvernig nemendur geta náð settum markmiðum.41

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!