13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiupplýsingalæsi, skapandi hugsun og hagnýting þekkingar lykilmáli. Nánari skilgreining áhugtökunum þekking, leikni og hæfni kemur fram í mynd hér fyrir neðan.Skilgreining á hugtökunum þekking, leikni og hæfniÞEKKINGer safn staðreynda, lögmála, kenninga ogaðferða. Hún er bæði fræðileg og hagnýt.• Þekkingar er aflað með því að horfa,lesa, hlusta á, ræða eða með upplifun ogreynslu í gegnum athafnir.• Þekking er greind með því að ræða, flokkaog bera saman.• Þekkingu er miðlað með fjölbreyttumtjáningaformum svo sem munnlega, skriflegaeða verklega.LEIKNIer bæði vitsmunaleg og verkleg. Hún felur í sér aðgeta beitt aðferðum, verklagi og rökréttri hugsun.• Leikni er aflað með notkun á aðferðum ogþjálfun í verklagi.• Leikni felur í sér greiningu með vali milliaðferða og skipulag verkferla.• Leikni er miðlað með því að beitavinnubrögðum, verkfærum og aðferðummismunandi tjáningarforma.HÆFNIfelur í sér yfirsýn og getu til að hagnýtaþekkingu og leikni.• Hæfni gerir kröfur umábyrgðartilfinningu, virðingu, víðsýni,sköpunarmátt, siðferðisvitund ogskilning einstaklingsins á eigin getu.Einnig skiptir sjálfstraust og sjálfstæðií vinnubrögðum máli.• Hæfni felur í sér greiningu nemandansá eigin þekkingu og leikni með því aðbera saman, finna samband, einfalda,draga ályktanir og rökstyðja. Hæfnitil að greina byggist á gagnrýninnihugsun og faglegri ígrundun.• Hæfni er miðlað með margvíslegumtjáningarformum þar semvitsmunalegri, listrænni og verklegriþekkingu og leikni er fléttað samanvið siðferðilegt og samfélagslegtviðhorf einstaklingsins. Hæfni gerirkröfu um sköpunarmátt, ábyrgð ogvirkni.6.2 Náms- og kennsluhættirNáms- og kennsluhættir í framhaldsskólum stuðla að alhliða þroska nemenda ogeinkennast af virðingu fyrir einstaklingnum og þörfum hans. Mikilvægt er að skólastarfmiði að því að gera nemendur virka og sjálfstæða í námi sínu og færa um að afla sérþekkingar á eigin spýtur. Kennsluhættir þurfa að veita öllum nemendum tækifæri til aðnýta hæfileika sína og gefa þeim kost á að fá endurgjöf á vinnu sína. Áhersla á hæfninemenda að loknu námi krefst þess að nýttar séu fjölbreyttar leiðir til að meta hæfninemenda og veita þeim leiðsögn í átt að settu marki.Fjölbreytni í vinnubrögðum og kennsluaðferðum er ein forsenda þess að nemendur öðlistmargvíslega hæfni. Mikilvægt er að hafa í huga að mismunandi hæfniviðmiðum er hægtað ná á margvíslegan hátt og að sömu aðferðir henta ekki öllum nemendum jafnvel. Þámega kennsluhættir ekki mismuna nemendum eftir kynferði, búsetu, uppruna, litarhætti,fötlun, trúarbrögðum, kynhneigð eða félagslegri stöðu.39

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!