13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTINÁM OG KENNSLA6Fjölbreytilegt námsumhverfi sem er hvetjandi og styðjandi fyrir nemendur er ein forsendaþess að nemendur eigi þess kost að ná þeim þáttum lykilhæfni sem til dæmis lúta aðsjálfsþekkingu, sjálfstæði, frumkvæði og skapandi hugsun. Starfshættir við nám ogkennslu geta einnig haft mikil áhrif við mótun nemenda og ýtt undir að þeir tileinki sérgagnrýna hugsun, virðingu og umburðarlyndi, lýðræðislega virkni, jafnrétti og ábyrgð ísamskiptum og umgengni við umhverfi og náttúru. Viðfangsefni sem tengja námið viðdaglegt líf og starfsvettvang stuðla að auknu læsi nemenda á umhverfi sitt.6.1 Þekking, leikni og hæfniÞekking, leikni og hæfni eru hugtök sem notuð eru við gerð námsbrautalýsinga ogáfangalýsinga. Tengsl hugtakanna birtast í því að hæfni nemenda byggir á þekkinguþeirra og leikni auk sjálfskilnings, viðhorfa og siðferðis. Ekki er nóg að búa yfir þekkingu,heldur þurfa nemendur að geta greint hana og miðlað. Á sama hátt birtist leikni nemendaekki einungis í því að læra aðferðir. Þeir þurfa að geta valið á milli og beitt viðeigandivinnubrögðum, verkfærum og aðferðum hverju sinni. Bæði þekking og leikni tekur til allsnáms hvort sem það er á sviði bóknáms, listnáms eða starfsnáms.Hæfni nemenda felur í sér yfirsýn og getu til að hagnýta þekkingu sína og leikni í samræmivið aðstæður hverju sinni. Nemendur þurfa einnig að búa yfir hæfni og getu til að aflasér nýrrar þekkingar, leikni og hæfni þegar skóla lýkur. Í því ferli skiptir námshæfni,38

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!