13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIÁ myndinni hér til hliðar ertilraun gerð til að sýna tengslgrunnþátta og lykilhæfni.Grunnþættirnir skuluendurspeglast í öllu skólastarfien lykilhæfnin tengirgrunnþættina við kröfu umhæfni nemenda.5.1 LykilhæfniLykilhæfnin tekur til níu sviða. Hér að neðan er hverju sviði lýst og tekin almenn dæmi umviðmið. Lykilhæfnin snýr bæði að almennri hæfni og sértækri. Sértæk dæmi um heilbrigðigætu snúist um vinnuvernd og öryggismál á þeim starfsvettvangi sem nemandinn stefnir á.Sértæk dæmi um mannréttindi og lýðræði gætu snúist um lagaumhverfi og vinnusiðfræðiog sértæk dæmi í menntun til sjálfbærni gætu snúist um sjálfbæran vinnustað.NámshæfniNámshæfni felur í sér sjálfsþekkingu, þ.e. að þekkja eigin styrkleika og veikleika og aðvera fær um að taka ákvarðanir á þeim grunni. Námhæfni beinist að fróðleiksfýsn, trúá eigin getu og hæfileika til að beita þekkingu sinni, leikni og hæfni í margvíslegumviðfangsefnum á uppbyggilegan hátt. Hún tengist einnig getu til að tengja þekkingu ogleikni við frekara nám og störf.Lykilhæfni felur m.a. í sér að nemandi:• þekkir eigin styrkleika og geti sett sér raunhæf markmið,• getur deilt þekkingu sinni með öðrum,• getur notað fjölbreyttar námsaðferðir og gögn,• er sjálfstæður í vinnubrögðum,• getur lagt mat á eigið vinnuframlag,• getur tekist á við áskoranir í námi,32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!