13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiGRUNNÞÆTTIR OG LYKILHÆFNI5Í kafla tvö eru útskýrðir sex grunnþættir menntunar sem endurspeglast eiga í skólastarfiframhaldsskóla. Grunnþættirnir eiga að vera sýnilegir í námi og kennslu nemenda, starfsháttum,skipulagi og þróunaráætlunum skóla svo og tengslum hans við samfélag sitt.Framhaldsskólar skulu í skólanámskrá gera grein fyrir hvernig grunnþáttum er sinnt ogleggja mat á sýnileika þeirra og innleiðingu í innra mati skóla.Lykilhæfni er ætlað að tengja grunnþættina við markmið um hæfni nemenda aðloknu námi. Lykilhæfnin snýr að nemandanum sjálfum og er þannig nemendamiðuðútfærsla á áherslum grunnþátta. Lykilhæfnin er nýtt við skipulagningu námsbrauta, gerðáfangalýsinga auk þess sem horft er til hennar við námsmat og umsögn um nemendur.Ætlast er til að lykilhæfni og grunnþættir fléttist saman og myndi burðarstoð í öllu starfiframhaldsskóla, starfsumhverfi og skólabrag sem og námi og kennslu allra námsáfanga.Við umsókn um staðfestingu námsbrautarlýsinga er skólum skylt að útskýra hvar oghvernig grunnþáttum og lykilhæfni er sinnt.31

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!