13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiHLUTVERK framhaldsskóla4Samkvæmt lögum nr. 92/2008, um framhaldsskóla, er nám á framhaldsskólastigiskipulagt sem framhald af námi á grunnskólastigi. Í lögunum er hlutverk framhaldsskólaskilgreint í annarri grein.2. gr. HlutverkHlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkriþátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám viðhæfi.Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeirskulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, eflasiðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndinemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti oggagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetjatil þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemendaþannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur tilað sækja sér frekari menntun.29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!