13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIþeim viðfangsefnum sem unnið er að hverju sinni.Leggja þarf mat á markmið og leiðir með reglubundnum hætti. Innra mat veitir upplýsingarum styrkleika í starfi skólans og það sem betur má fara. Með hliðsjón af niðurstöðum innramats eru umbætur síðan skilgreindar og skipulagðar. Skóli birtir opinberlega upplýsingarum niðurstöður innra mats og áætlanir um umbætur. Persónulegar upplýsingar eru þóundanþegnar birtingu.3.2.2 Ytra matMennta- og menningarmálaráðuneytið og eftir atvikum sveitarfélög bera ábyrgð á ytramati leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, samkvæmt sérstakri reglugerð. Mennta- ogmenningarmálaráðuneytið gerir áætlanir til þriggja ára um ytra mat, kannanir og úttektir,sem miða að því að veita upplýsingar um framkvæmd skólahalds í leik-, grunn- ogframhaldsskólum. Áætlanirnar eru endurskoðaðar árlega og eru birtar á vef ráðuneytisins.Ráðuneytið gerir áætlun fyrir hverja úttekt þar sem fram kemur tilgangur úttektar, helstuviðmið og áherslur. Það fær óháða sérfræðinga til að sjá um framkvæmd úttekta og fer val áþeim samkvæmt verklagsreglum ráðuneytisins. Skólum, og eftir atvikum sveitarstjórnum,er gert viðvart skriflega um væntanlega úttekt með a.m.k. tveggja vikna fyrirvara.Ytra mat skal byggjast á fjölbreyttum gögnum og upplýsingum, svo sem niðurstöðuminnra mats og öðrum skriflegum gögnum frá skólum, heimsóknum í skóla og viðtölumeftir því sem við á og athugun á kennslu. Skólum ber að upplýsa úttektaraðila sem bestum þá þætti skólastarfsins sem úttektin beinist að.Úttektaraðilar skila ráðuneytinu skýrslu með niðurstöðum sínum. Áður en úttektarskýrslaer send ráðuneytinu fær viðkomandi skóli tækifæri til að gera efnislegar athugasemdir.Athugasemdir skóla skal birta sem viðauka með skýrslu ef þess er óskað. Ytra mat eropinbert og skulu niðurstöður þess birtar á vefsvæðum skólans og ráðuneytisins eða meðöðrum opinberum hætti. Jafnframt skal, eftir því sem við á, birta áætlanir sveitarstjórnarog skóla um úrbætur í kjölfar úttekta, á vef mennta- og menningarmálaráðuneytisins.Niðurstöðum ytra mats skal fylgt eftir með markvissum hætti. Ráðuneytið óskar eftirviðbrögðum grunnskóla og sveitarfélaga við niðurstöðum ytra mats. Á grundvelli þeirraviðbragða ákveður ráðuneytið til hvaða aðgerða verður gripið.28

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!