13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiALMENN MENNTUN2Skilgreining á almennri menntun er ekki einhlít. Hún er bundin við stund og stað ogjafnvel einstaklingsbundin. Til forna mynduðu hinar sjö frjálsu listir umgjörð um almennamenntun yfirstéttarinnar. Miðaldakirkjan skilgreindi almenna menntun í Evrópu ámiðöldum út frá sínum þörfum og með iðnbyltingunni kom fram ný tækni og fræðasviðsem lögðu grunn að almennri menntun í nútímasamfélagi. Á 21. öld er almenn menntunskilgreind út frá samfélagslegum þörfum og þörfum einstaklinganna.Almenn menntun stuðlar á hverjum tíma að aukinni hæfni einstaklingsins til að takast ávið áskoranir daglegs lífs. Almenn menntun miðar að því að efla skilning einstaklingsinsá eiginleikum sínum og hæfileikum og þar með hæfni til að leysa hlutverk sín í flóknusamfélagi. Hún er hvort tveggja í senn einstaklingsmiðuð og samfélagsleg.Almenna menntun öðlast fólk víðar en í skólakerfinu. Skólakerfið er þó mikilvægastigrundvöllur þess að samfélagið tryggi almenna menntun. Því er eðlilegt að skýragrunnþætti menntunar í aðalnámskrá og tengja þá meginsviðum þekkingar og leikni semeinstaklingum standa til boða í skólunum. Almenn menntun byggist á fjölbreyttu námi ámeginsviðum menningar okkar, umhverfis og samfélags. Stefnt er að almennri menntuní heildstæðu skólastarfi og námi á námssviðum, í námsgreinum og námsáföngum.Skilgreining á grunnþáttum er tilraun til að kortleggja þau meginsvið almennrarmenntunar sem skólastarfið stefnir að.13

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!