13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIERLEND TUNGUMÁL Hæfniþrep 3ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér þekkingar ogskilnings á:• stjórnmálum, fjölmiðlum og sögu ogáhrifum þeirra á þjóðfélagsmótun íþeim löndum þar sem tungmálið ertalað,• menningu þjóða þar sem tungumáliðer talað sem og eigin menningu íalþjóðlegu samhengi,• uppruna tungumálsins og útbreiðslu, ogskyldleika þess við íslenskt mál,• orðaforða sem gerir honum kleift aðtileinka sér með góðu móti lesefni íáframhaldandi námi eða starfi,• hefðum sem eiga við um talað og ritað mált.d. mismunandi málsnið.LeikniNemandi skal hafa öðlast leikni í:• að skilja vel sérhæfða texta á sviði sem hannþekkir,• að skilja almennt talað mál, jafnvel þar semfrásögnin er ekki sett skipulega fram,• lestri, sér til ánægju eða upplýsingar, texta semgera miklar kröfur til lesandans, ýmist hvaðvarðar orðaforða og uppbyggingu eða myndmálog stílbrögð,• notkum tungumálsins á sveigjanlegan ogárangursríkan hátt í samræðum,• að geta tjáð sig af öryggi um margvíslegmálefni, bæði almenn og persónuleg,• að beita ritmálinu í mismunandi tilgangi,fræðilegum og persónulegum, meðstílbrigðum og málsniði sem við á og mætirhæfniviðmiðum þrepsins.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu ogleikni sem hann hefur aflað sér til að:• nýta sér fyrirlestra, umræður ogrökræður um efni sem hann hefurþekkingu á,• skilja sér til gagns þegar fjallað er umflókið efni, fræðilegs eða tæknilegseðlis,• átta sig á mismunandi málsniði ogstíl í töluðu máli og undirliggjandiviðhorfum og tilgangi þess sem talar,• greina sögulegt, félagslegt,menningarlegt eða pólitískt samhengií texta, s.s. í bókmenntaverkum ogöðrum textum,• geta lagt gagnrýnið mat á texta,• hagnýta sér fræðitexta og metaheimildir á gagnrýnan hátt,• beita málinu án meiriháttar vandkvæðatil að geta tekið fullan þátt í umræðumog rökræðum þar sem fjallað er umpersónuleg, menningarleg, félagslegog fjölmenningarleg efni,• geta flutt vel uppbyggða frásögn,kynningu eða greinargerð, dregið framaðalatriði og rökstutt mál sitt nokkuðnákvæmlega með dæmum og brugðistvið fyrirspurnum,• geta lýst skýrt og greinilega flóknumhlutum eða ferlum á sviði sem hannþekkir vel,• beita rithefðum sem við eiga ítextasmíð, m.a. um inngang meðefnisyrðingu, meginmál með velafmörkuðum efnisgreinum ogniðurlag,• vinna úr ýmsum upplýsingaveitum ogfella saman í eina heild samkvæmtþeim hefðum sem gilda umheimildavinnu,• skrifa gagnorðan, skilmerkilegan og veluppbyggðan texta sem tekur mið afþví hver lesandinn er,• skrifa texta með röksemdafærslu þarsem fram koma rök með og á móti ogþau vegin og metin,• tjá tilfinningar, nota hugarflugið ogbeita stílbrögðum, t.d. myndmáli oglíkingamáli.102

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!