13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Mennta- og menningarmálaráðuneytiERLEND TUNGUMÁL Hæfniþrep 2ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér þekkingar ogskilnings á:• grundvallaruppbyggingu þjóðfélagaþar sem tungumálið er notað semmóðurmál eða fyrsta mál,• ólíkum viðhorfum og gildum og hvernigþau móta menninguna í þeim löndumþar sem tungumálið er notað og getitengt þau eigin samfélagi og menningu,• orðaforða sem nauðsynlegur er til aðmæta hæfniviðmiðum þrepsins, þ.m.t.orðasamböndum og þverfaglegumorðaforða,• notkun tungumálsins til að mætahæfniviðmiðum þrepsins bæði munnlega ogskriflega,• helstu hefðum um uppsetningu og skipulagritaðs máls, s.s greinamerkjasetningu.LeikniNemandi skal hafa öðlast leikni í:• að skilja mál sem talað er með mismunandihreim og við mismunandi aðstæður sem og skiljaalgengustu orðasambönd sem eru einkennandifyrir talað mál,• lestri margs konar gerða af textum og beita þeimlestraraðferðum sem við eiga eftir því hverrargerðar textinn er,• að taka virkan þátt í samskiptum á viðeigandihátt og beita málfari við hæfi,• að tjá sig skýrt og hnökralaust um málefni semhann hefur kynnt sér og undirbúið,• að skrifa margs konar texta, formlega ogóformlega, og fylgja helstu rithefðum ogreglum um málbeitingu.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá þekkingu ogleikni sem hann hefur aflað sér til að:• skilja daglegt mál, svo sem samræðurog fjölmiðlaefni, hvort sem hannþekkir umræðuefnið eða ekki,• skilja án vandkvæða megininntakerinda og rökræðna, jafnvel umtiltölulega flókið efni, ef hann þekkirvel til þess,• tileinka sér efni ritaðs texta og hagnýtaá mismunandi hátt,• lesa texta þar sem ákveðin viðhorf eðaskoðanir eru kynnt, átta sig á tilgangiog afstöðu textahöfundar og bregðastvið eða tjá skoðanir sínar munnlegaeða skriflega um efni þeirra,• lesa á milli línanna, átta sig á dýprimerkingu í texta,• leysa ýmis mál sem upp koma ísamskiptum og haga orðum sínum ísamræmi við aðstæður,• taka þátt í skoðanaskiptum, færa rökfyrir máli sínu og svara mótbárum oggagnrökum á viðeigandi hátt,• eiga frumkvæði í samræðum ogbregðast við óvæntum spurningum ogathugasemdum,• tjá sig á skýran og áheyrilegan hátt ogbeita tungumálinu af tiltölulega mikillinákvæmni við margs konar aðstæður,• geta útskýrt sjónarmið varðandi efnisem er ofarlega á baugi og rakið ólíksjónarmið með og á móti,• skrifa læsilega texta um sérvalið efnifrá eigin brjósti þar sem hugmyndafluggetur fengið að njóta sín,• Skrifa margs konar texta og fylgjaþeim ritunarhefðum sem eiga við íhverju tilviki fyrir sig.101

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!