13.07.2015 Views

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

Aðalnámskrá framhaldsskóla 2011 : almennur hluti

SHOW MORE
SHOW LESS

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Aðalnámskrá framhaldsskóla <strong>2011</strong> – ALMENNUR HLUTIERLEND TUNGUMÁL Hæfniþrep 1ÞekkingNemandi skal hafa aflað sér almennrarþekkingar og skilnings á:• þeim orðaforða sem nauðsynlegur ertil að mæta hæfniviðmiðum þrepsins,• mannlífi, menningu og siðum ílöndum þar sem tungumálið er talaðsem móðurmál/fyrsta mál og þekkjasamskiptavenjur,• grundvallarþáttum málkerfisins,• formgerð og byggingu texta ogmismuninum á töluðu og rituðu máli.LeikniNemandi skal hafa öðlast leikni í:• að skilja talað mál um kunnugleg efni þegartalað er skýrt og áheyrilega,• lestri ýmiss konar texta á eigin áhugasviði eðatexta um kunnugleg efni og beita viðeigandiaðferðum eftir því hver tilgangur með lestrinumer hverju sinni,• að taka þátt í almennum samræðum um efnisem hann þekkir eða hefur áhuga á og beitakurteisisvenjum, málvenjum og hljómfalli við hæfi,• að beita orðaforða á skýran hátt með því að beitamálvenjum, framburði, áherslum og hljómfalli ásem réttastan hátt,• að skrifa samfelldan texta um efni sem hannþekkir eða hefur áhuga á og nota viðeigandimálfar,• að fara eftir grundvallarreglum sem gilda umritað mál,• að nota upplýsingatækni og hjálpargögn ítungumálanámi.HÆFNINemandi skal geta hagnýtt þá almennuþekkingu og leikni sem hann hefur aflað sértil að:• fylgjast með frásögnum og erindumog ná aðalatriðum úr fjöl- ogmyndmiðlum ef efnið er kunnuglegt,• afla sér upplýsinga, greina helstu atriðiþeirra og hagnýta sér í náminu,• tileinka sér aðalatriðin í stuttumtímarits- eða blaðagreinum og getadregið ályktanir af því sem hann les,• lesa, sér til ánægju og þroska,skáldskap af hæfilegu þyngdarstigi ogtjá skoðun sína,• takast á við margvíslegar aðstæðurí almennum samskiptum, beitaviðeigandi mál- og samskiptavenjumog halda samtali gangandi,• miðla eigin þekkingu, skoðunum ogtilfinningum sem og persónulegrireynslu, vonum og væntingum,• útskýra og rökstyðja ákvarðanir ogfyrirætlanir sem og gera málamiðlanir,• miðla efni sem hann hefur aflað sérþekkingar á,• skrifa um atburði, ímyndaða ograunverulega,• skrifa samantekt byggða á tilteknuefni, s.s. kvikmynd eða blaðagrein,• skrifa um hugðarefni sín og áhugamál.100

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!