13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – KontrabassiKONTRABASSIÍ þessum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla er fjallað um nokkur atriðivarðandi rytmískt nám á kontrabassa. Þar á eftir fara kaflar um hvernhinna þriggja megináfanga námsins, grunnnám, miðnám og framhaldsnám.Í þessum köflum eru fyrst tilgreind þau leikni- og skilningsmarkmiðsem nemendur þurfa að hafa náð við lok hvers námsáfanga. Síðan erubirtir verkefnalistar með dæmum um viðfangsefni í hverjum námsáfanga.Á eftir verkefnalistunum er prófkröfum á áfangaprófum lýst með völdumdæmum og gerð grein fyrir flutningsmáta tónstiga og hljóma.Nokkur atriði varðandi nám á kontrabassaKontrabassinn er almennt talinn vera eini nútímaafkomandi „viola dagamba“ hljóðfærafjölskyldunnar sem á rætur sínar að rekja til Evrópu á 15.öld. Hann er stærstur og með dýpstan tón hljóðfæra strengjafjölskyldunnar.Kontrabassinn er fastur liður í strengjasveit sinfóníuhljómsveita ogsmærri samspilshópum í vestrænni klassískri tónlist. Hann er kjölfestuhljóðfærií djasstónlist en einnig mikilvægur í fjölmörgum öðrum tónlistartegundum,svo sem rokk-, rokkabillí-, blágras-, tangó- og popptónlist.Kontrabassanám í rytmískri tónlist leggur áherslu á pizzicato 32 en hefðbundinvinna með boga er engu að síður nauðsynleg ekki síst til að þroskaheyrn og inntónun. Í náminu þarf að huga að tvíþættu hlutverki bassans írytmískri tónlist, bæði sem undirleiks- og einleikshljóðfæris. Í rytmískritónlist nota kontrabassaleikarar oftast magnara, því er mikilvægt aðþekkja og skilja eðli þeirra og vinna að góðum tóni, bæði með og ánmagnara.Algengast er að nemendur hefji kontrabassanám á unglingsárum þegarlíkamsburðir eru orðnir nægir til að valda hljóðfæri af venjulegri stærð.Fyrir yngri nemendur eru til hljóðfæri í barnastærðum, a.m.k. niður í 1/16af fullri stærð, en tiltölulega stutt er síðan farið var að framleiða og kenna áslík hljóðfæri.GrunnnámAlmennt er gert ráð fyrir að nemendur ljúki grunnnámi á um það bilþremur árum. Þessi viðmiðun er þó engan veginn einhlít þar sem nemendurhefja nám á ýmsum aldri og námshraði getur verið mismunandi.32Plokkaðan leik.97

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!