13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

FORMÁLIAðalnámskrá tónlistarskóla skiptist annars vegar í almennan hluta og hinsvegar í greinanámskrár fyrir einstök hljóðfæri og námsgreinar í tónlistarskólum.Námskrárnar miðast við þá skipan tónlistarnáms sem mælt erfyrir um í almennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla.Í almennum hluta aðalnámskrár eru hlutverk og meginmarkmið tónlistarskólaskilgreind. Náminu er skipt í þrjá námsáfanga, grunnnám, miðnámog framhaldsnám, og lögð áhersla á samræmt námsmat við lok áfanganna.Jafnframt er lögð áhersla á sjálfstæði og frumkvæði einstakra skóla,skapandi starf og samvinnu í skólastarfi.Aðalnámskrá tónlistarskóla er ætlað að tryggja fjölbreytni en jafnframt aðstuðla að samræmingu þeirra námsþátta sem aðalnámskrá tekur til, bæðiinnan einstakra tónlistarskóla og á milli skóla.Almenn atriði varðandi námsþætti og námsmat er að finna í almennumhluta aðalnámskrár. Þar er einnig að finna umfjöllun um áfangapróf,þ.m.t. tilgang, skipulag, prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur,prófdæmingu og einkunnagjöf. Því er mikilvægt er að allir, sem hlut eigaað máli, kynni sér almennan hluta aðalnámskrár tónlistarskóla vandlega.Í almennum hluta aðalnámskrár er mælst til þess að tónlistarskólarskilgreini starfssvið sitt í eigin skólanámskrám. Við þá námskrárgerð erhverjum skóla ætlað að taka mið af stefnumörkun aðalnámskrár tónlistarskólaásamt því að sinna sérhæfðum og staðbundnum markmiðum.9

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!