13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – RafgítarDæmi um uppritP. Metheny: Nothing personal (Michael Brecker: Michael Brecker)W. Montgomery: Fried Pies (W. Montgomery: Boss Guitar)Dæmi um æfingarHILMAR JENSSONÆfing nr. 12Æfingar fyrir rafgítarÚtg. höfundurCOOK, FRANKÆfing nr. 12Solo guitar etudes and duetsCuoco-Cooks PublishingTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.Efni, leikmáti og hraðiNemandi geti leikiðalla dúrtónstiga með fimm fingrasetningumdjassmoll 30 í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningumhljómhæfan moll í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningumallar kirkjutóntegundir frá hvaða tóni sem er með fimm fingrasetningummixólýdískan (b9 b13) í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningumalla dúr-pentatóníska, moll-pentatóníska og blústónstiga frá hvaða tónisem er með fimm fingrasetningumbreyttan 31 og lýdískan b7 frá hvaða tóni sem er með fimmfingrasetningumsamhverfan minnkaðan tónstiga (hálftónn/heiltónn) og samhverfanminnkaðan tónstiga (heiltónn/hálftónn) frá hvaða tóni sem er meðtveimur fingrasetningumheiltónatónstiga frá hvaða tóni sem er með tveimur fingrasetningumkrómatískan tónstiga – frá hvaða nótu sem er og hvaða fingri sem er,tvær áttundiralla þríhljóma, sjöundarhljóma og níundarhljóma frá hvaða tóni sem ermeð fimm fingrasetningumalla hljóma aðra en ofantalda frá hvaða tóni sem er með tveimurfingrasetingumleiki tónstiga og brotna hljóma eigi hægar en M.M.að leiknar séu áttundapartsnóturleiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókar= 200, miðað við30Moll með stórri sexund og stórri sjöund.31„Altered“.88

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!