13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Rafgítarhafi góða þekkingu á jaðartækjum og tónbreytumhafi gott vald á öllu tónsviði gítarsinsHrynur og formNemandihafi öðlast mjög gott hrynskynleiki með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki allar algengar formgerðirsýni óbrigðult formskynLaglína og undirleikurNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumhafi öðlast góð tök á að hljómsetja laglínur í „chord melody“-stílgeti leikið hljóma í undirleik af öryggi og smekkvísihafi þroskaðan skilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveitTónstigar og hljómarNemandihafi þjálfast reglulega í leik og notkun eftirfarandi tónstiga til spuna:allir dúrtónstigar með fimm fingrasetningumdjassmoll 25 í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningumhljómhæfur moll í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningumallar kirkjutóntegundir frá hvaða tóni sem er með fimmfingrasetningummixólýdískur (b9 b13) í öllum tóntegundum með fimmfingrasetningumallir dúr-pentatónískir, moll-pentatónískir og blústónstigar fráhvaða tóni sem er með fimm fingrasetningumbreyttur 26 og lýdískur b7 frá hvaða tóni sem er með fimmfingrasetningumsamhverfur minnkaður tónstigi (hálftónn/heiltónn) og samhverfurminnkaður tónstigi (heiltónn/hálftónn) frá hvaða tóni sem er meðtveimur fingrasetningumheiltónatónstigi frá hvaða tóni sem er með tveimurfingrasetningumkrómatískur tónstigi, tvær áttundir, frá hvaða nótu sem er oghvaða fingri sem er, tvær áttundirallir þríhljómar, sjöundarhljómar og níundarhljómar frá hvaða tónisem er með fimm fingrasetningumallir hljómar aðrir en þeir sem nefndir eru í framangreindumarkmiði frá hvaða tóni sem er með tveimur fingrasetningum25Moll með stórri sexund og stórri sjöund.26„Altered“.82

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!