13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – RafgítarDæmi um æfingarHILMAR JENSSONÆfing nr. 26Úr: Æfingar fyrir rafgítarÚtg. höfundurPAGANINI, N.Excerpt from Perpeptual MotionÚr: Classical studies for pick style guitarBerklee PressTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.Efni, leikmáti og hraðiNemandi geti leikiðdúrtónstiga í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningum, sbr.tóndæmi á bls. 89–91djassmoll 24 í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningum, sbr.tóndæmi á bls. 89–91hljómhæfan moll í öllum tóntegundum með þremur fingrasetningum,sbr. tóndæmi á bls. 89–92allar kirkjutóntegundir frá hvaða tóni sem er með fimm fingrasetningum,sbr. tóndæmi á bls. 89–92alla dúr-pentatóníska, moll-pentatóníska og blústónstiga með þremurfingrasetningum, sbr. tóndæmi á bls. 89–92mixólýdískan (b9 b13) í öllum tóntegundum með þremurfingrasetningumdúr-, moll-, stækkaða og minnkaða þríhljóma frá hvaða tóni sem ermeð fimm fingrasetningummaj7, m7, 7 og m7(b5) frá hvaða tóni sem er með fimmfingrasetningummaj9, m9 og 7(9) með þremur fingrasetningumm7(b5)9 með tveimur fingrasetningumleiki tónstiga og brotna hljóma eigi hægar en M.M.að leiknar séu áttundapartsnóturleiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust og utanbókarFramhaldsnám= 144, miðað viðFramhaldsnám tekur við að loknu miðnámi. Hér er um umfangsmikinnnámsáfanga að ræða og miðast lok framhaldsnáms við að nemendur séuundir það búnir að takast á við tónlistarnám á háskólastigi.24Moll með stórri sexund og stórri sjöund.80

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!