13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – RafgítarPrófþættir eru þessir:1. Verk (36 einingar alls) í samræmi við kröfur greinanámskrár.a) Tvö ólík aðallög, flutt með hljómsveit, þar af annað í „chordmelody“-stíl (12 einingar hvort).b) Eitt lag af fjórtán laga lista, flutt með hljómsveit – valið af prófdómara(12 einingar)2. Upprit (12 einingar) flutt með upprunalegri upptöku.3. Æfing (12 einingar) í samræmi við kröfur greinanámskrár.4. Tónstigar og hljómar (15 einingar) í samræmi við kröfur greinanámskrár.5. Val (10 einingar). Nemandi velji eitt eftirtalinna viðfangsefna:a) Leiki frumsamið verk eða eigin útsetningu.b) Leiki verk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnur miðprófsverkefni.c) Leiki verk samkvæmt klassískri námskrá af sambærilegri þyngd ogönnur prófverkefni.6. Óundirbúinn nótnalestur (10 einingar).a) Hefðbundinn nótnalestur (5 einingar).b) Lestur bókstafshljóma og spuni yfir þá (5 einingar).7. Heildarsvipur (5 einingar).Frekari umfjöllun um einstaka þætti prófsins er að finna í kafla umáfangapróf á bls. 29–33 hér að framan.Verk, safnlisti og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á miðprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um aðallög og ný lög á safnlistaAll the things you are (Kern)Black Orpheus (Bonfa)Bluesette (Thilemans)Cliffs of Dover (Johnson)Groovin High (Gillespie)Have a little faith in me (Hiatt)Just like a woman (Dylan)Minor Blues (Rosenwinkel)My funny valentine (Rodgers)What’s this thing called love (Porter)Dæmi um uppritW. Montgomery: Days of wine and roses (W. Montgomery: Boss Guitar)Jeff Beck: Freeway Jam (Jeff Beck: Blow by Blow)79

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!