13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Rafgítarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnargeti gert styrkbreytingar vel heyranlegarhafi náð góðum tökum á vibrato og beiti því smekklegahafi öðlast góða þekkingu á gítarmögnurumsé fær um að ná góðum tóni með magnarahafi kynnst og geti notað algengustu jaðartæki og tónbreytaþekki allt tónsvið gítarsinsgeti stillt hljóðfæriðHrynur og formNemandihafi öðlast gott hrynskynleiki með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki algengar formgerðirsýni mjög gott formskynLaglína og undirleikurNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumhafi öðlast allgóð tök á að hljómsetja laglínur í „chord melody“-stílgeti leikið hljóma í undirleik af öryggi og smekkvísihafi góðan skilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveitTónstigar og hljómarNemandihafi þjálfast reglulega í leik og notkun eftirfarandi tónstiga í öllumtóntegundum:allir dúrtónstigar með fimm fingrasetningumdjassmoll 21 í öllum tóntegundum með fimm fingrasetningumallar kirkjutóntegundir frá hvaða tóni sem er með fimmfingrasetningumallir dúr-pentatónískir, moll-pentatónískir og blústónstigar meðþremur fingrasetningummixólýdískur (b9 b13) í öllum tóntegundum með þremurfingrasetningumhljómhæfur molltónstigi í öllum tóntegundum með þremurfingrasetningumhafi kynnst og skilji notagildi eftirfarandi tónstiga:breyttur 22lýdískur b7allar kirkjutóntegundir21Moll með stórri sexund og stórri sjöund.22„Altered“.74

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!