13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Rafgítarb) Leiki verk samkvæmt klassískri námskrá af sambærilegri þyngd ogönnur prófverkefni.5. Óundirbúinn nótnalestur (10 einingar).a) Hefðbundinn nótnalestur (5 einingar).b) Lestur bókstafshljóma og spuni yfir þá (5 einingar).6. Heildarsvipur (5 einingar).Frekari umfjöllun um einstaka þætti prófsins er að finna í kafla umáfangapróf á bls. 29–33 hér að framan.Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á grunnprófi. Síðan eru birtfyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er til prófs.Verk, safnlisti og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á grunnprófi er ætlað að skilgreinaþyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni af sambærilegriþyngd.Dæmi um aðallög og lög á safnlistaAutumn leaves (Cosma)Blue bossa (Dorham)Cantalopue island (Hancock)Freeway Jam (Middleton)Mo better Blues (Lee)So what (Davis)Summertime (Gerswin)The Chicken (Ellis)Tough Talk (Crusaders)Watermelon man (Hancock)Dæmi um æfingarHILMAR JENSSONÆfing nr. 15Úr: Æfingar fyrir rafgítarÚtg. höfundurCARCASSI, M.CapriceÚr: Classical studies for pick style-guitarBerklee PressTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.72

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!