13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – RafgítarFISHER, JODYBeginning Jazz Guitar: TheComplete Jazz Guitar MethodHILMAR JENSSONÆfingar fyrir rafgítarÚtg. höfundurLAPORTA, JOHNA Guide To Jazz Improvisation: CInstrumentsBerklee PressLEAVITT, WILLIAM G.Classical Studies for Pick-StyleGuitarBerklee PressA Modern Method for Guitar:Volume 1Berklee PressA Modern Method for Guitar:Volume 2Berklee PressReading Studies for GuitarBerklee PressMelodic Rhythms for GuitarBerklee PressGrunnprófVið lok grunnnáms skulu nemendur þreyta grunnpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf ábls. 22–33 í þessu riti er að finna umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang,skipulag, lengd prófa, prófreglur, prófdæmingu og einkunnagjöf. Mikilvægter að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sér þessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ grunnprófi í rafgítarleik skal nemandi leika tvö aðallög. Auk þess skalhann leggja fram lista með fjórum lögum og velur prófdómari eitt þeirra tilflutnings. Alls eru því undirbúin sex lög og skulu þau öll vera í samræmivið kröfur þessarar námskrár. Aðrir prófþættir eru æfing, tónstigar oghljómar, val og óundirbúinn nótnalestur auk þess sem gefið er fyrirheildarsvip prófsins.Miða skal við að heildartími á grunnprófi í rafgítar fari ekki fram yfir 30mínútur. Á prófinu skal nemandi flytja öll lög samkvæmt prófþætti 1utanbókar. Sama á við um tónstiga og hljóma samkvæmt prófþætti 3.Annað prófefni má leika eftir nótum. Á grunnprófi er heimilt að notast viðundirleik kennara eða hljóðritaðan undirleik.Prófþættir eru þessir:1. Verk (45 einingar alls) í samræmi við kröfur greinanámskrár.a) Tvö ólík aðallög (15 einingar hvort).b) Eitt lag af fjögurra laga lista – valið af prófdómara (15 einingar).2. Æfing (15 einingar) í samræmi við kröfur greinanámskrár.3. Tónstigar og hljómar (15 einingar) í samræmi við kröfur greinanámskrár.4. Val (10 einingar). Nemandi velji annað eftirtalinna viðfangsefna:a) Leiki frumsamið verk eða eigin útsetningu.71

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!