13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – RafgítarÞessi námskrá er einnig ætluð nemendum sem leika á rafmagnaðankassagítar í stað rafgítars sem og nemendum sem nýta bæði hljóðfærinjöfnum höndum.GrunnnámAlmennt er miðað við að nemendur, sem hefja nám í hljóðfæraleik 8 til 9ára gamlir, ljúki grunnnámi á um það bil þremur árum. Þessi viðmiðun erþó engan veginn einhlít þar sem nemendur hefja nám á ýmsum aldri ognámshraði getur verið mismunandi.Markmið í grunnnámiUppbygging kennslu í grunnnámi skal taka mið af eftirfarandi: Meginmarkmiðumtónlistarskóla sem sett eru fram í almennum hlutaaðalnámskrár, sértækum markmiðum einstakra greinanámskráa, sértækummarkmiðum einstakra skóla og síðast en ekki síst áhuga og þörfumnemenda. Leiðir að markmiðum geta verið mismunandi og nemendurólíkir. Þess vegna hlýtur uppbygging námsins ætíð að verða einstaklingsbundinog viðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvernnemanda í átt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok grunnnáms eiga nemendur í rafgítarleik að hafa náð eftirfarandimarkmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð góðum grundvallartökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðhafi náð góðri handstöðu beggja handabeiti jöfnum og markvissum fingrahreyfingumhafi náð góðum tökum á að leika með nöglleiki með allgóðum tóni og öruggri tónmyndunhafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnargeti gert styrkbreytingar heyranlegarhafi náð allgóðum tökum á vibratohafi öðlast grunnþekkingu á gítarmögnurumsé fær um að ná allgóðum tóni með magnara67

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!