13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – PíanóEfni og leikmátiNemandi geti leikiðsamstígan krómatískan tónstiga frá hvaða nótu sem er, fjórar áttundirmeð báðum höndum í einu, ein áttund milli handagagnstígan krómatískan tónstiga frá c' eða fís', tvær áttundir meðbáðum höndum í einusamstíga dúrtónstiga í öllum tóntegundum, fjórar áttundir með báðumhöndum í einu, ein áttund milli handasamstíga hljómhæfa molltónstiga, í öllum tóntegundum, fjórar áttundirmeð báðum höndum í einu, ein áttund milli handatvo dúrtónstiga að eigin vali í samstígum þríundum, tvær áttundir meðbáðum höndum í einubrotna þríhljóma í tveimur dúrtóntegundum og tveimurmolltóntegundum, tvær áttundir með báðum höndum í einu, ein áttundmilli handa, sbr. tóndæmi á bls. 55arpeggíur í tveimur dúrtóntegundum og tveimur molltóntegundum að eiginvali, fjórar áttundir með báðum höndum í einu, ein áttund milli handaeftirfarandi tónstiga með hægri hönd, tvær áttundir:djassmoll 18allar kirkjutóntegundirblústónstigi, dúr-pentatónískur, moll-pentatónískurmixólýdískur (b9 b13)breyttur 19lýdískur b7samhverfur minnkaður (1/2-1), samhverfur minnkaður (1-1/2)heiltónatónstigihvaða hljóm sem erHraðiNemandileiki tónstiga eigi hægar en M.M. = 88, miðað við að leiknar séusextándapartsnóturleiki brotna hljóma og arpeggíur eigi hægar en M.M. = 80, miðað viðað leiknar séu sextándapartsnóturleiki dúrtónstiga í samstígum þríundum með hvorri hendi fyrir sig eigihægar en M.M. = 80 miðað við að leiknar séu áttundapartsnóturleikið þá tónstiga sem einungis skulu leiknir með annarri hendi(rytmíska tónstiga) eigi hægar en M.M. = 120, miðað við að leiknarséu áttundapartsnóturleiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust, legato og utanbókar18Moll með stórri sexund og stórri sjöund.19„Altered“.65

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!