13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Píanó6. Óundirbúinn nótnalestur (10 einingar).a) Hefðbundinn nótnalestur (5 einingar).b) Lestur bókstafshljóma og spuni yfir þá (5 einingar).7. Heildarsvipur (5 einingar).Hér á eftir eru fyrst birt dæmi um prófverkefni á framhaldsprófi. Síðan erubirt fyrirmæli um leikmáta þeirra tónstiga og hljóma sem krafist er tilprófs.Verk, safnlisti og æfingarEftirfarandi dæmum um prófverkefni á framhaldsprófi er ætlað aðskilgreina þyngdarstig prófsins. Fullt eins má velja önnur verkefni afsambærilegri þyngd.Dæmi um aðallög og ný lög á safnlistaAnthropology (Parker)Bolivia (Walton)Darn that dream (Van Heusen)Elm (Beirach)Giant steps (Coltraine)Nefertiti (Davis)Prism (Jarrett)Ruby my dear (Monk)Very Early (Evans)Woody’n You (Gillespie)Dæmi um uppritBill Evans – Love for sale (Miles Davis: ’58 sessions) – a.m.k. 2 mínútur af sólóiHerbie Hancock – All of you (Miles Davis: My funny valentine) – a.m.k. 2½ mínútaaf sólóiDæmi um æfingarMOSZKOWSKY, MORITSEtýða í F-dúr op. 72, nr. 6Úr: Moszkowsky: 15 Études deVirtuosité op. 72SchirmerCZERNY, CARLÆfing í As-dúr op. 740, nr. 6Úr: Czerny: Art of Finger Dexterityop. 740Peters / Alfred MusicTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.64

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!