13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – PíanóTúlkun, tjáning, stíll og framkomaNemandi sýni með ótvíræðum hættitilfinningu fyrir túlkun og hendingamótunmargvísleg blæbrigði og andstæðurþekkingu og skilning á stíltilfinningu fyrir samleiköruggan og sannfærandi leikpersónulega tjáninguviðeigandi framkomuNámslokNemandihafi þjálfast í að setja saman og leiða hljómsveithafi þjálfast í að setja saman fjölbreyttar og áhugaverðar efnisskrármeð sannfærandi heildarsvip að markmiðihafi undirbúið prófverkefni til flutnings á framhaldsprófi samkvæmtþessari námskráhafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt þessarinámskrá, bls. 29Raddsetning hljóma og hljómferlaÍ framhaldsnámi er gert ráð fyrir að nemendur þjálfist enn frekar í þvíhljómræna efni sem tilheyrir miðnámi. Gert er ráð fyrir dýpri skilningi ogenn sveigjanlegri notkun efnisins en í miðnámi. Í framhaldsnámi bætistvið „drop two“-raddsetning, tveggja handa II-V-I raddsetningar í dúr ogmoll, endurhljómsetning, notkun staðgengilshljóma og samsettir eðaskástrikshljómar. Einnig er lögð áhersla á sólópíanóleik, meðal annars ískálmstíl („stride“).Við lok framhaldsnáms er gert ráð fyrir að nemendur séu færir um aðtakast á við flestar gerðir hefðbundinna og óhefðbundinna hljóma oghljómferla, bæði til undirleiks og spuna.DæmiTveggja handa raddsetning fyrir II-V-I í dúr61

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!