13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – PíanóSamspilshæfniNemandi sýni með leik sínum eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegtgetur talist við lok framhaldsnáms:hlustun á meðspilara og virkt samspilfrumkvæði í samleikað hann sé móttækilegur fyrir frumkvæði annarra í samleikLestur, leikur eftir eyra og utanbókarlærdómurNemandihafi þjálfast reglulega í nótnalestrihafi þjálfast reglulega í óundirbúnum nótnalestrihafi þjálfast reglulega í lestri allra bókstafshljóma sem talist geta íalmennri notkun, bæði til undirleiks og spunahafi þjálfast reglulega í óundirbúnum lestri allra bókstafshljóma semtalist geta í almennri notkun, bæði til undirleiks og spunasé fær um að leysa úr sjaldgæfum og óhefðbundnum hljómtáknum,bæði til undirleiks og spunahafi mjög góða þekkingu á leiðbeinandi orðum og táknum sem komafyrir á lagblöðum 17geti lesið og leikið án undirbúnings verkefni sambærileg þeim semfengist var við á miðprófihafi þjálfast reglulega í að leika laglínur utanbókarhafi þjálfast reglulega í að læra hljómagang utanbókar til notkunar íundirleik og spunahafi þjálfast reglulega í læra laglínur og hljómaganga eftir eyraUppritNemandihafi hlotið umtalsverða þjálfun í að rita niður þekkta spunakafla valinnalistamannahafi náð mjög góðum tökum á að læra, líkja eftir og fylgja hljóðrituðumleik þekktra listamanna í völdum spunaköflumTónsmíðarNemandihafi fengist við tónsmíðarhafi fengið tækifæri til að flytja eigin tónsmíðar17„Lead sheet“.60

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!