13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – PíanóHrynur og formNemandihafi öðlast mjög gott hrynskynleiki með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki allar algengar formgerðirsýni óbrigðult formskynLaglína og undirleikurNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumhafi náð góðum tökum á undirbúnum leik laglína meðblokkhljómaraddsetningu, sjá dæmi á bls. 62geti leikið hljóma í undirleik af öryggi og smekkvísihafi hlotið umtalsverða þjálfun í að leika einn, m.a. annars í skálmstíl 11hafi þroskaðan skilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveitTónstigar og hljómarNemandihafi þjálfast reglulega í leik og notkun eftirfarandi tónstiga í öllumtóntegundum:dúrdjassmoll 12allar kirkjutóntegundirdúr-pentatónískurmoll-pentatónískurblústónstigimixólýdískur (b9 b13)breyttur 13lýdískur b7samhverfur minnkaður – hálfur/heillsamhverfur minnkaður – heill/hálfurheiltónatónstigiþekki og skilji alla hljóma og hafi þjálfast reglulega í leik þeirrahafi kynnst óhefðbundnum hljómum, svo sem samsettum eðaskástrikshljómum 14hafi á valdi sínu samstígan krómatískan tónstiga frá hvaða nótu semer, fjórar áttundir með báðum höndum í einu, ein áttund á milli handahafi á valdi sínu gagnstígan krómatískan tónstiga frá hvaða nótu semer, tvær áttundir með báðum höndum í einu11„Stide“.12Moll með stórri sexund og stórri sjöund.13„Altered“.14„Slash“, „hybrid“.57

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!