13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – PíanóLight my fire (The Doors)Stella by starlight (Young)Vetrarsól (Gunnar Þórðarson)What’s this thing called love (Porter)Dæmi um uppritWynton Kelly: Freddie freeloader (Miles Davis: Kind of Blue)Kenny Kirkland: La Belle Dame Sans Regrets (Sting: Mercury Falling)Dæmi um æfingarBERTINI, HENRIÆfing í e-moll op, 29, nr. 14Úr: Bertini: Æfingar op. 29Peterseða: First studies of GradedPianoforte Studies, 4. stigAssociated BoardGURLITT, CORNELIUSÆfing í F-dúr op. 51, nr. 8Úr: Second Series of GradedPianoforte Studies, 4. stigAssociated BoardTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Í prófinu velur prófdómari þá tónstiga oghljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikiðsamstígan krómatískan tónstiga frá nótu að eigin vali, þrjár áttundirmeð báðum höndum í einu, ein áttund á milli handagagnstígan krómatískan tónstiga frá as, as', d eða d', tvær áttundir meðbáðum höndum í einusamstíga dúrtónstiga til og með fjórum formerkjum, tvær áttundir meðbáðum höndum í einu, ein áttund á milli handasamstíga hljómhæfa molltónstiga til og með fjórum formerkjum, tværáttundir með báðum höndum í einu, ein áttund á milli handatvo gagnstíga dúrtónstiga, tvær áttundir með báðum höndum í einueinn gagnstígan hljómhæfan molltónstiga, tvær áttundir með báðumhöndum í einutvo brotna dúrþríhljóma og tvo brotna mollþríhljóma, tvær áttundir meðbáðum höndum í einu, sbr. dæmi á bls. 55; velja skal tóntegundir semsýna mismunandi tækniarpeggíur í grunnstöðu í tveimur dúr- og tveimur molltóntegundum,tvær áttundir með báðum höndum og áttund á milli handa, sbr. dæmi ábls. 55; velja skal tóntegundir sem sýna mismunandi tæknidjassmoll 10 , tvær áttundir með hægri höndallar kirkjutóntegundir, tvær áttundir með hægri höndblústónstiga, dúr-pentatóníska, moll-pentatóníska og mixólýdíska (b9b13), tvær áttundir með hægri hönd10Moll með stórri sexund og stórri sjöund.54

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!