13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – PíanóVerkefnalisti í miðnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í miðnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera tilviðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni, sem hentar við upphaf miðnáms, til efnis sem hæfir viðlok námsáfangans.Listanum er raðað eftir stafrófsröð höfunda og útgefanda getið fyrir neðantitil verks eða bókar. Í einstaka tilfellum kunna hlutar bóka að vera léttarieða erfiðari en hæfir þessum námsáfanga. Af þessari ástæðu er sömuviðfangsefna einnig í nokkrum tilvikum getið í fleiri en einum áfanga.KennslubækurLEVINE, MARKThe Jazz Piano BookSher Music Co.LEVINE, MARKThe Jazz theory bookSher Music Co.MANTOOTH, FRANKVoicings for jazz keyboardHal LeonardTRACY, MIKEJazz piano voicings for the nonpianistJamey AebersoldMiðprófVið lok miðnáms skulu nemendur þreyta miðpróf, annars vegar íhljóðfæraleik og hins vegar í tónfræðagreinum. Í kafla um áfangapróf ábls. 22–33 í þessu riti er að finna umfjöllun um áfangapróf, þ.m.t. tilgang,skipulag, prófþætti og vægi þeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdæminguog einkunnagjöf. Mikilvægt er að allir, sem hlut eiga að máli, kynni sérþessi atriði vandlega.Verkefni og prófkröfurÁ miðprófi skal nemandi leika tvö aðallög. Auk þess skal hann leggja framlista með fjórtán lögum og velur prófdómari eitt þeirra til flutnings. Allseru því undirbúin sextán lög og skulu þau öll vera í samræmi við kröfurnámskrárinnar. Miðað er við að a.m.k. helmingur laga samkvæmtprófþætti 1 sé djasstónlist. Aðrir prófþættir eru upprit, æfing, tónstigar oghljómar, val og óundirbúinn nótnalestur auk þess sem gefið er fyrirheildarsvip prófsins.Miða skal við að heildartími á miðprófi fari ekki fram yfir 50 mínútur. Áprófinu skal nemandi flytja öll lög samkvæmt prófþætti 1 utanbókar. Samaá við um upprit samkvæmt prófþætti 2 og tónstiga og hljóma samkvæmtprófþætti 4. Einnig skal leika valverkefni samkvæmt prófþætti 5 b)52

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!