13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – PíanóTónsmíðarNemandihafi kynnst tónsmíðavinnuTúlkun, tjáning, stíll og framkomaNemandi sýni eftirfarandi atriði í þeim mæli sem eðlilegt getur talist við lokmiðnáms:tilfinningu fyrir túlkun og hendingamótunblæbrigði og andstæðurþekkingu og skilning á stíltilfinningu fyrir samleiköruggan og sannfærandi leikpersónulega tjáninguviðeigandi framkomuNámslokNemandihafi undirbúið prófverkefni til flutnings á miðprófi samkvæmt þessarinámskráRaddsetning hljóma og hljómferlaÍ miðnámi er lögð áhersla á að nemendur tileinki sér helstu gerðirdjassraddsetninga við algengustu hljómgerðir og hljómferli. Hér er ímörgum tilfellum um að ræða grunntónslausar raddsetningar sem nýtaspennur, eina eða fleiri, þ.e. 9und, 11und og 13und. Megináhersla er ágrunntónslausar vinstri handar raddsetningar fyrir II-V-I hljómferli í dúrog moll. Einnig koma til tveggja handa II-V-I raddsetningar, ferundaraddsetningar,„So what“-raddsetningin og svokallaðar „upper structure“-raddsetningar, þ.e. grunntónn, þríund og sjöund (mögulega fimmund) ívinstri hendi og dúrþríhljómur sem inniheldur spennur, annar enforhljómurinn sjálfur, í hægri hendi.Hér er um að ræða umtalsverða viðbót við það hljómræna efni semtilheyrir grunnnámi. Því er mikilvægt að nemendur vinni markvisst aðþessum námsþætti allt frá upphafi miðnáms undir leiðsögn kennara.Skilningur og liðug beiting þróaðri raddsetningargerða er grundvallaratriðií djass-píanóleik og því afar mikilvægur námsþáttur á þessu stigi.49

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!