13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – PíanóRaddsetning hljóma og hljómasambandaNemandihafi náð góðum tökum á algengustu vinstri handar raddsetningum fyrirII-V-I hljómferli í dúr í grunnstöðu og 2. hljómhvörfum, sbr. dæmi á bls.50hafi náð góðum tökum á tveggja handa II-V-I raddsetningum íalgengustu tóntegundum, sbr. dæmi á bls. 50hafi kynnst vinstri handar raddsetningum fyrir II-V-I í moll í grunnstöðuog 2. hljómhvörfum, sbr. dæmi á bls. 50hafi kynnst „So what“-raddsetningunni og geti beitt henni við eftirfarandihljóma: m7, maj7, maj7#11, sus9, sbr. dæmi á bls. 50hafi kynnst algengustu gerðum ferundaraddsetninga og notkun þeirravið algengustu hljómgerðir, sbr. dæmi á bls. 50hafi kynnst algengustu gerðum „upper structure“-raddsetninga viðalgengustu hljómgerðir, þ.m.t. breytta forhljóma, sbr. dæmi á bls. 51geti beitt ofangreindum raddsetningargerðum í algengum djasslögumFjöldi og val verkefnaNemandihafi farið yfir viðunandi fjölda verkefnahafi fengist við fjölbreytt úrval verkefnahafi safnað a.m.k. fjórtán þekktum lögum á safnlista, þar af a.m.k. sjödjasslögumSpuniNemandigeti spunnið liðlega yfir meðalþung hefðbundin hljómferli í dúr og mollsýni með spuna sínum góðan skilning á hljómrænu innihalditónlistarinnarsýni góð grundvallartök á krómatísku nótnavali í spuna, m.a. meðnotkun á krómatískum nálgunarnótum og breyttum spennumbeiti fjölbreyttum hryn í spunaleiki með öruggri hryntilfinningusýni sannfærandi hendingamótun í spunasýni eðlilega framvindu í spunasýni sannfærandi uppbyggingu í spunasýni sannfærandi sjálfsprottna notkun á mismunandi styrk ogstyrkbreytingum, bæði í spuna og flutningi laglínageti spunnið á sannfærandi máta út frá hljómagöngum laga afsambærilegri þyngd og nefnd eru sem dæmi um prófverkefni á miðprófiSamspilsiðkunNemandihafi þjálfast í ýmiss konar samleikhafi leikið reglulega í hljómsveitgeti unnið undir leiðsögn í samspili og hljómsveitarstarfi47

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!