13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – PíanóTónstigar og hljómarNemandihafi góð tök á notkun og þjálfast reglulega í leik eftirfarandi tónstiga íöllum tóntegundum:dúrdjassmoll 7allar kirkjutóntegundirdúr-pentatónískurmoll-pentatónískurblústónstigimixólýdískur b9 b13hafi kynnst og skilji notagildi eftirfarandi tónstiga:breyttur 8lýdískur b7hafi þjálfast reglulega í leik, þekki og skilji notkunarmöguleikaeftirfarandi níundarhljóma:maj9moll97(9)m7(b5)9hafi kynnst og skilji notagildi eftirfarandi breyttra forhljóma:7(#9 #5)7(b9 #5)7(b9 b5)7(9 #5)hafi á valdi sínu samstígan krómatískan tónstiga frá hvaða nótu semer, þrjár áttundir með báðum höndum í einu, ein áttund á milli handahafi á valdi sínu gagnstígan krómatískan tónstiga frá as eða as' og deða d', tvær áttundir með báðum höndum í einuhafi á valdi sínu samstíga dúrtónstiga, fjórar áttundir með báðumhöndum í einu, ein áttund á milli handahafi á valdi sínu samstíga hljómhæfa molltónstiga, tvær áttundir meðbáðum höndum í einu, ein áttund á milli handahafi á valdi sínu gagnstíga dúrtónstiga, tvær áttundir með báðumhöndum í einuhafi á valdi sínu eftirtalda gagnstíga hljómhæfa molltónstiga, tværáttundir með báðum höndum í einu: a, e, d, chafi á valdi sínu brotna þríhljóma, sbr. dæmi á bls. 55, í dúr- ogmolltóntegundum til og með fjórum formerkjum með báðum höndum íeinuhafi á valdi sínu arpeggíur í grunnstöðu, sbr. dæmi á bls. 55, til og meðfjórum formerkjum með báðum höndum í einu7Moll með stórri sexund og stórri sjöund.8„Altered“.46

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!