13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Píanóviðfangsefni breytileg. Það er hlutverk kennara að leiða hvern nemanda íátt að settu marki með viðeigandi viðfangsefnum.Við lok miðnáms eiga píanónemendur í rytmísku námi að hafa náðeftirfarandi markmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð góðum tökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðleiki með vel mótaðri handstöðuhreyfi hendur eðlilega og leikandi um hljómborðiðhafi náð góðum tökum á sjálfstæði handahafi öðlast góða fingraleiknileiki með jöfnum og skýrum áslættileiki með skýrum og blæbrigðaríkum tónihafi náð góðu valdi á mismunandi áslætti, þ.m.t. legato og og staccatoleiki með markvissri fingrasetningu sem stuðli að öruggri hreyfinguhanda á hljómborðinuhafi náð talsverðu öryggi og snerpu í stærri hreyfingum um hljómborðiðhafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnargeti gert styrkbreytingar vel heyranlegarnoti pedal á skýran og markvissan hátthafi kynnst rafmagnspíanóum og hljóðgervlumhafi kynnst mögnurum, hljóðkerfum, tónbreytum og öðrum jaðartækjumeftir því sem tök eru áHrynur og formNemandihafi öðlast gott hrynskynleiki með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki algengar formgerðirsýni mjög gott formskynLaglína og undirleikurNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumhafi kynnst blokkhljómaraddsetningu og geti raddsett einfaldar laglínurá þann máta, sjá dæmi á bls. 51geti leikið hljóma í undirleik af öryggi og smekkvísihafi góðan skilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveit45

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!