13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – PíanóTónstigar og hljómarTil prófs skal undirbúa eftirfarandi tónstiga og hljóma með þeim hætti semmælt er fyrir um hér á eftir. Fyrir upphaf prófs skal leggja fram lista yfir þátónstiga og hljóma sem undirbúnir hafa verið. Í prófinu velur prófdómariþá tónstiga og hljóma sem leiknir eru.EfniNemandi geti leikiðkrómatískan tónstiga frá nótu að eigin vali, eina áttund upp og niðurmeð hvorri hendi fyrir sigsamstíga dúrtónstiga til og með tveimur formerkjum, 2 áttundir upp ogniður í báðum höndum, ein áttund á milli handasamstíga hljómhæfa molltónstiga til og með tveimur formerkjum, 2áttundir upp og niður með báðum höndum, ein áttund á milli handatvo gagnstíga dúrtónstiga að eigin vali, eina áttund með báðumhöndum í einubrotna þríhljóma í dúr- og molltóntegundum til og með tveimurformerkjum, eina áttund með hvorri hendi fyrir sigdúr-pentatónískan tónstiga frá eftirtöldum tónum: C, G, D, F og Bb,tvær áttundir með hægri hendi, sbr. dæmi á bls. 44dórískan tónstiga, moll-pentatónískan tónstiga og blústónstiga fráeftirtöldum tónum, tvær áttundir með hægri hendi: D, A, E, G og Cmixólýdískan tónstiga: G, D, A, C, og Feftirtalda hljóma í grunnstöðu í hægri hendi, auk þess sem grunntónner leikinn í áttund í vinstri hendi:dúr þríhljómar og maj7 hljómar: C, G, D, F og Bbmoll þríhljómar og moll7 hljómar: D, A, E, G og C7 hljómar: G, D, A, C, og Fniðurlagshljóma, sbr. dæmi á bls. 40, í tóntegundum til og með tveimurformerkjumII-V-I hljómferli í tóntegundum til og með tveimur formerkjum, sbr. dæmiá bls. 40Leikmáti og hraðiNemandileiki tónstiga og hljóma eigi hægar en M.M. = 72, miðað við að leiknarséu áttundapartsnóturleiki brotna hljóma eigi hægar en M.M.séu áttundapartsnótur í 6/8-takti= 48, miðað við að leiknarleiki tónstiga og hljóma jafnt, hiklaust, legato og utanbókar43

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!