13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Píanótilfinningu fyrir samleiköruggan og sannfærandi leikpersónulega tjáninguviðeigandi framkomuNámslokNemandihafi undirbúið prófverkefni til flutnings á grunnprófi samkvæmt þessarinámskráRaddsetning hljóma og hljómferlaMikilvægt er að nemendur tileinki sér frá upphafi námsins hentuga ogstílrænt viðeigandi raddfærslu hljóma og hljómasambanda. Í grunnnámier einkum lögð áhersla á notkun hljómhvarfa og eðlileg tengsl hljóma meðvali á nærtækum hljómhvörfum. Annars vegar er mikilvægt að nemendurþjálfist í leik hljóma með hægri hendi og grunntóna með vinstri hendi.Hins vegar er mikilvægt að nemendur öðlist leikni í leik hljóma meðvinstri hendi til stuðnings við laglínur eða spuna með hægri hendi.DæmiNiðurlagshljómar í C dúrII-V-I hljómferli í C dúrVerkefnalisti í grunnnámiHér á eftir fara nokkur sýnishorn viðfangsefna nemenda í grunnnámi.Listinn er alls ekki tæmandi og er honum einkum ætlað að vera tilviðmiðunar við skipulagningu hljóðfæranámsins, meðal annars við valannars kennsluefnis. Þyngdarstig viðfangsefnanna er breytilegt, þ.e. alltfrá kennsluefni fyrir byrjendur til viðfangsefna sem henta við lok grunnnáms.40

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!