13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – PíanóVið lok grunnnáms eiga píanónemendur í rytmísku námi að hafa náðeftirfarandi markmiðum:Tónn og tækniNemandihafi náð góðum grundvallartökum á hljóðfærinubeiti líkamanum á eðlilegan og áreynslulausan hátt þegar leikið er áhljóðfæriðleiki með vel mótaðri handstöðuhafi öðlast allgóða fingraleiknileiki með jöfnum og skýrum áslættigetið leikið skýrt staccato og allgott legatogeti leikið samtímis staccato með annarri hendi og legato með hinnihafi náð allgóðu valdi á mismunandi tónmyndunhafi öðlast tón sem hæfir stíl tónlistarinnarsýni tónmótun sem hæfir stíl tónlistarinnargeti gert styrkbreytingar heyranlegarhafi kynnst öllu hljómborðinuhafi náð valdi á eðlilegum hreyfingum um allt hljómborðiðgeri sér grein fyrir mikilvægi hentugrar fingrasetningarleiki með markvissri og öruggri fingrasetningugeti dregið fram laglínu á móti undirleikkunni skil á einfaldri pedalnotkunHljómborðNemandi sem leikur á hljómborð sem aðalhljóðfærihafi góða þekkingu á hljóðfæri sínu og möguleikum þesshafi góða tilfinningu fyrir raddvali og beiti því smekklegahafi öðlast grunnþekkingu á mögnurum og litlum hljóðkerfumsé fær um að ná allgóðum tóni með magnara og litlu hljóðkerfiHrynur og formNemandihafi öðlast allgott hrynskyngeti leikið með hryntilfinningu sem hæfir stíl tónlistarinnarskilji og þekki algengustu formgerðirsýni gott formskynLaglína og undirleikurNemandiflytji laglínur á sannfærandi hátt, m.a. með persónulegri túlkun,hendingamótun og styrkbreytingumgeti leikið hljóma í undirleik af öryggi og smekkvísihafi grundvallarskilning á hlutverki síns hljóðfæris í hljómsveit37

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!