13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – Almennur hlutiSTIGSPRÓFSkipulagTónlistarskólum er í sjálfsvald sett hvort námi innan áfanga er skipt niðurí stig. Jafnframt hafa skólar frjálsar hendur um önnur próf en áfangapróf.Fyrir þá skóla, sem kjósa að halda stigspróf á milli áfangaprófa, fara hér áeftir nokkrar ábendingar.Í greinanámskrám eru skilgreind markmið og gerð grein fyrir námskröfumvið lok grunnnáms, miðnáms og framhaldsnáms. Tónlistarskólargeta skilgreint markmið og námskröfur fyrir einstök stig innan áfangannaen gæta þarf samræmis við þær námskröfur og markmið sem nemendurþurfa að hafa náð við lok viðkomandi áfanga. Þannig er tónlistarskólumheimilt að skipta grunnnámi í þrjú stig, miðnámi í tvö stig og framhaldsnámií tvö stig, alls sjö stig.Skólum er heimilt að halda stigspróf á milli áfangaprófa, þ.e. við lok I., II.,IV. og VI. stigs en grunnpróf kemur í stað III. stigs, miðpróf í stað V. stigsog náminu lýkur með framhaldsprófi sem kemur í stað VII. stigs. Ef tekineru stigspróf í hljóðfæraleik er mælt með því að prófin séu með líku sniðiog áfangapróf, einkum hvað varðar fjölda og vægi prófþátta. Þannigmiðist I. og II. stigs próf við grunnpróf, IV. stigs próf við miðpróf og VI.stigs prófið við framhaldspróf. Verkefnaval og þyngdarstig stigsprófa eralfarið á ábyrgð hvers skóla.Ef tekin eru stigspróf í tónfræðagreinum er mælt með sambærilegritilhögun og á áfangaprófum, þ.e. að prófa í sömu námsþáttum og hafahliðsjón af greinanámskrá í tónfræðum.Prófdæming og einkunnagjöfHver skóli ber ábyrgð á prófdæmingu stigsprófa. Þótt ekki séu gerðarsömu kröfur til prófdómara sem dæma stigspróf og prófdómara ááfangaprófum er mikilvægt að vanda til prófdæmingar.Setji skólar reglur um einkunnagjöf og lágmarkseinkunn á stigsprófum ermælt með því að hafa þær sambærilegar því sem gildir um áfangapróf.Mikilvægt er að nemendur fái ætíð skriflega umsögn um frammistöðu sínaá stigsprófum í hljóðfæraleik.34

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!