13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Almennur hlutisamleiksverk að því tilskildu að höfundur leiki á sitt aðalhljóðfæri oggegni lykilhlutverki.b) Nemandi leiki verk að eigin vali af sambærilegri þyngd og önnurframhaldsprófsverkefni. Þessi valþáttur gefur meðal annars möguleikaá að nemandi sýni enn aukna stílræna breidd í tónlistarflutningi.c) Nemandi leiki verk á annað hljóðfæri úr sömu hljóðfærafjölskyldu ogaðalhljóðfæri. Hér er til dæmis átt við að tenórsaxófónleikari leiki verká sópransaxófón, trompetleikari á flygilhorn eða rafgítarleikari leiki áannars konar gítar. Ekki er gert ráð fyrir að leikið sé á fjarskyldarihljóðfæri, svo sem að saxófónleikari leiki á flautu eða gítarleikari ábassa.Óundirbúinn nótnalesturPrófkröfur í óundirbúnum nótnalestri í rytmískri tónlist eru breytilegareftir hljóðfærum og námsstigum. Almennt er óundirbúinn nótnalestur ááfangaprófum tvískiptur. Annars vegar er um að ræða hefðbundinnnótnalestur og hins vegar hljómalestur til spuna og undirleiks. Nemendurá laglínuhljóðfæri og í söng spinna yfir hljómana en nemendur áhljómahljóðfæri og bassa flytja bæði undirleik og spuna yfir hljómana.Prófdómari leikur hljómana með nemandanum eða notar hljóðritun. Efum söngvara er að ræða er hljómagangurinn leikinn einu sinni áður enspuni hefst.Á framhaldsprófi þurfa nemendur sem leika á tónflutningshljóðfæri (t.d.trompet og saxófón), auk ofanritaðs, að tónflytja nótur sem ritaðar erufyrir C-hljóðfæri.Hjá trommunemendum er annars vegar um að ræða hefðbundinn lestur ásneriltrommu og hins vegar útsetningalestur á trommusett. Meðútsetningalestri er átt við lestrardæmi sem skrifað er á sambærilegan háttog trommurödd, t.d. í stórsveitarútsetningu. Ákveðinn stíll eða taktbrigðier lagt til grundvallar og má nemandinn leika það frjálslega. Hann fylgistmeð skráðu <strong>formi</strong> en leikur þau hrynmynstur og áherslur sem skrifaðareru á stöku stað.Á áfangaprófi fær nemandi eina mínútu til að líta yfir nótnalestrardæmið íhljóði og skal síðan flytja verkefnið einu sinni. Nemandi fær eina mínútutil að líta í hljóði yfir verkefni í óundirbúnum hljómalestri. Að þeim tímaliðnum skuku nemendur á laglínuhljóðfæri spinna tvisvar yfir dæmið.Söngnemendur hlusta á dæmið einu sinni og spinna svo tvisvar yfir það.Nemendur á hljómahljóðfæri og bassa leika undirleik tvisvar og spinnatvisvar yfir dæmið.32

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!