13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Almennur hlutiTónleikarAð loknu framhaldsprófi í hljóðfæraleik í rytmískri tónlist skal nemandihalda tónleika með u.þ.b. 60 mínútna langri efnisskrá. Alla jafna er gertráð fyrir að tónleikarnir séu samfelldir, án hlés. Efnistök eru frjáls og engarstílrænar takmarkanir eru gerðar um efnisskrá en áhersla lögð á að hún sésannfærandi og persónuleg, fjölbreytt og krefjandi. Ekki er heldur gerðkrafa um tengingu við efnisskrá undangengins framhaldsprófs en heimilter að nota hana eða hluta hennar á tónleikunum. Þá er heimilt að notaeigin tónsmíðar á tónleikunum, þær geta verið hluti efnisskrár eðahugsanlega getur efnisskrá alfarið byggst á eigin tónsmíðum. Megináherslaner á að nemandi undirbúi og flytji efnisskrá sem er sannfærandimúsíkölsk upplifun frá upphafi til enda. Nemandi ber ábyrgð áframsetningu tónlistarinnar, þ.m.t. samsetningu hljómsveitar og frammistöðumeðleikara. Fyrir frammistöðu á tónleikunum er gefin umsögn enekki einkunn. Ekki er nauðsynlegt að halda tónleikana á sama skólaári oghljóðfæraprófið fer fram.NámslokTil að ljúka framhaldsprófi tónlistarskóla þurfa nemendur að standast prófí hljóðfæraleik og tónfræðagreinum samkvæmt þessari námskrá jafnframtþví að ljúka tónleikaþætti framhaldsprófsins.Skýringar við einstaka prófþætti á áfangaprófumHér á eftir fara stuttar skýringar á prófþáttum á áfangaprófum sem hafaber til hliðsjónar þegar áfangapróf er undirbúið.Verk og safnlistarVelja skal verkefni á áfangaprófum með hliðsjón af markmiðum ogdæmum í viðeigandi hluta þessarar námskrár. Gæta skal þess að verkefnavalsé fjölbreytt og að nemendur leiki verk sem sýna ólík stílbrigði ogtempó. Sérstaklega ætti að gæta þess að aðallögin tvö sýni ólíkar hliðar áleik nemandans. Nemendur sem leika á hljómahljóðfæri skulu sýnaundirleik í aðallögum og öllum safnlistalögum. Sömuleiðis skal laglínuflutningurog spuni koma fram í öllum lögum samkvæmt prófþætti 1.Nemendur á bassa skulu sýna undirleik og spuna í öllum lögumsamkvæmt prófþætti 1 og laglínuflutningur skal koma fram í a.m.k.helmingi aðallaga og helmingi safnlistalaga.Mikilvægt er að safnlistar innihaldi fjölbreytt úrval stílbrigða og tempóa.Miðað er við að sá lagafjöldi, sem bætist við frá einum námsáfanga tilannars, sé af þyngdarstigi hins nýja áfanga. Heimilt er að nota bæðiaðallög og safnlistalög frá fyrri prófum á safnlista síðari prófa. Ekkert erþó því til fyrirstöðu að allur safnlistinn sé endurnýjaður á milli prófa.29

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!