13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

You also want an ePaper? Increase the reach of your titles

YUMPU automatically turns print PDFs into web optimized ePapers that Google loves.

Rytmísk tónlist – Tónfræðanámvelja námsmatsleiðir í samræmi við markmið þessarar námskrár. Að öðruleyti er vísað í umfjöllun um námsmat á bls. 19–21 í þessu riti og íalmennum hluta aðalnámskrár tónlistarskóla, bls. 30–32.Stjórnendur og kennarar hvers skóla móta verklag og ráða gerðumlokaverkefna sem í boði eru í hverjum skóla. Val og mótun einstakralokaverkefna byggist á samstarfi nemanda og kennara. Námsmatverkefnanna er í höndum viðkomandi skóla.Mat á lokatónleikumAð loknu námi í tónsmíðum, útsetningum og tölvutækni, samkvæmtþessari námskrá, skal nemandi halda lokatónleika sem metnir eru ávegum Prófanefndar tónlistarskóla. Megináhersla lögð á mat á tónsmíðumog útsetningum nemandans en einnig er tekið tillit til undirbúnings,framsetningar og heildaráhrifa tónleikanna. Nemandanum er ekki skylt aðtaka þátt í tónleikunum sem flytjandi eða stjórnandi en kjósi hann að geraþað er eðlilegt að líta hóflega til þess í mati prófdómara, enda hefur súþátttaka áhrif á heildarmynd tónleikanna. Umsögn en ekki einkunn ergefin fyrir tónleikana, framlag nemandans og heildaráhrif. Fyrir upphaftónleikanna skal prófdómari fá tónleikaverkefnin í hendur á nótum. Ekkier nauðsynlegt að halda tónleikana á sama skólaári og tónfræðagreinaprófinfara fram. Prófanefnd tónlistarskóla gefur út vitnisburðarblað fyrirtónleikana og áfangaprófsskírteini við námslok.257

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!