13.07.2015 Views

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

Aðalnámskrá tónlistarskóla : rytmísk tónlist [Eingöngu á rafrænu formi]

SHOW MORE
SHOW LESS
  • No tags were found...

Create successful ePaper yourself

Turn your PDF publications into a flip-book with our unique Google optimized e-Paper software.

Rytmísk tónlist – TónfræðanámTölvutækniNemandihafi öðlast reynslu í notkun algengasta tæknibúnaðar í tölvu- oghljóðverihafi náð mjög góðu valdi á nótnaritun á tölvu, þ.m.t. ritun laglínu oghljóma, raddskráruppsetningu, tónflutningi, styrkbreytingum,leiðbeinandi orðum og táknum og meðferð textahafi öðlast skilning á samsetningu og virkni algengasta tæknibúnaðar ítölvu- og hljóðveriþekki vel möguleika MIDI-staðalsins og geti nýtt hann með MIDItækjabúnaðivið tónsköpun, upptökur og hljóðhönnunhafi undirstöðuþekkingu í notkun tölvu við hljóðvinnslu og hljóðhönnunhafi öðlast nokkra reynslu í upptökum, bæði í hljóðveri og á tónleikumhafi öðlast nokkra reynslu í frágangi og eftirvinnslu hljóðritaLokatónleikarNemandihafi þjálfast í framsetningu eigin tónsmíða og útsetningahafi þjálfast í umsjón með flutningi eigin tónsmíða og útsetningahafi þjálfast í að setja saman og leiða hljómsveithafi þjálfast í að setja saman áhugaverðar efnisskrár með sannfærandiheildarsvip að markmiðihafi undirbúið efnisskrá til flutnings á tónleikum samkvæmt þessarinámskráNámslokNemandihafi öðlast færni og þekkingu til að takast á við tónlistarnám áháskólastigi í tónfræðagreinum, tónsmíðum og tæknigreinum á sviðirytmískrar tónlistarNámsmat og prófTil að standast framhaldspróf með tónfræðagreinar sem aðalgrein þarfnemandi að ná einkunninni 6,0 í hverri eftirtalinna þriggja greina:tónsmíðum, útsetningum og tölvutækni. Í hverri grein skal einkunn verasamsett sem hér segir:A. Regluleg verkefni (70 einingar), dreifð yfir námstímann, og próf eftirþví sem við á.B. Lokaverkefni (30 einingar).Námsmat í tónfræðanámi sem aðalgrein er í höndum viðkomandi skóla.Eðli þeirra greina, sem um ræðir, er með þeim hætti að próf eru í flestumtilfellum ekki besti kosturinn við námsmat. Það er á ábyrgð kennara að256

Hooray! Your file is uploaded and ready to be published.

Saved successfully!

Ooh no, something went wrong!